Matvælaframleiðsla úr hafinu hefur vaxið hratt á síðustu áratugum og það ásamt sjálfbærri öflun í stórþörungarækt (þang og þari), er helsta umfjöllunarefnið á alþjóðlegu þörungaráðstefnunni Arctic Algae sem stendur nú yfir í húsakynnum Arion banka í Borgartúni
Þörungar Ísland státar af kjöraðstæðum fyrir þörungaframleiðslu, vegna aðgangs að endurnýtanlegri orku og hreinu vatni.
Þörungar Ísland státar af kjöraðstæðum fyrir þörungaframleiðslu, vegna aðgangs að endurnýtanlegri orku og hreinu vatni.

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

Matvælaframleiðsla úr hafinu hefur vaxið hratt á síðustu áratugum og það ásamt sjálfbærri öflun í stórþörungarækt (þang og þari), er helsta umfjöllunarefnið á alþjóðlegu þörungaráðstefnunni Arctic Algae sem stendur nú yfir í húsakynnum Arion banka í Borgartúni.

Hér á landi þykja vera kjöraðstæður fyrir ræktun á bæði smá- og stórþörungum, enda hafa Íslendingar greiðan aðgang að grænni raforku, jarðvarma og hreinum sjó og vatni sem hentar vel

...