Tugir starfsmanna hafa þurft að fara í veikindaleyfi eða látið af störfum í Laugarnesskóla vegna veikinda sem tengja má við mygluvandamál í skólanum. Morgunblaðið ræddi við á annan tug starfsmanna sem hafa á síðustu tveimur árum farið tímabundið í…

Fréttaskýring

Viðar Guðjónsson

vidar@mbl.is

Tugir starfsmanna hafa þurft að fara í veikindaleyfi eða látið af störfum í Laugarnesskóla vegna veikinda sem tengja má við mygluvandamál í skólanum. Morgunblaðið ræddi við á annan tug starfsmanna sem hafa á síðustu tveimur árum farið tímabundið í veikindaleyfi, eru í veikindaleyfi, starfa nú í öðrum skólum eða hafa horfið á annan starfsvettvang. Skólastjóri fullyrðir að hópurinn sé mun stærri þegar horft er yfir lengra tímabil. Einnig var rætt við fólk úr þeim hópi. Sumir völdu að koma ekki fram en hafa lýst veikindum eftir störf í skólanum.

Hópurinn sem nú stígur fram er fjölbreyttur. Fólk sem hefur áratugareynslu af kennslu í skólanum en kennir sér meins og ýmist hefur verið eða er í veikindaleyfi eða í öðrum störfum. Ungt

...