Sjálfstæðismenn hafa sömuleiðis verið öflugustu talsmenn trúfrelsis, sem er líka frelsi til að iðka trú sína.
Diljá Mist Einarsdóttir
Diljá Mist Einarsdóttir

Diljá Mist Einarsdóttir

Liðin helgi var annasöm og viðburðarík. Sjálfstæðisflokkurinn hélt sinn stærsta flokksráðsfund hingað til þar sem 370 trúnaðarmenn flokksins funduðu saman í Reykjavík. Enginn annar flokkur býr yfir viðlíka krafti og mannauði. Á meðan aðrir flokkar rembast við að halda lögleg prófkjör með tilliti til fjölda (jafnvel þótt þau séu aðgengileg á netinu) státar Sjálfstæðisflokkurinn af þúsundum virkra flokksmanna sem vilja halda sjálfstæðisstefnunni á lofti. Vinna að henni og verja og eyða í það miklum tíma og kröftum. Það er skiljanlegt, en ekki sjálfsagt. Sjálfstæðisstefnan er enda undirstaða velsældar og framfara. Það er auðvitað helsta ástæða þess að Sjálfstæðisflokknum hefur verið treyst ítrekað til forystu á Íslandi í bráðum 100 ár. Forystumenn flokksins og við kjörnir fulltrúar þurfum að hlúa að þessu merkilega starfi sem þar á sér stað. Hlusta á fólkið okkar og vera í

...