Nú þegar landsmenn eru að komast í hina svokölluðu haustrútínu vill Blóðbankinn minna á starfsemi bankans og hvetja viðskiptavini til að leggja inn. Blóðbankinn vakti athygli á því á samfélagsmiðlum að þörf væri á blóði í öllum flokkum
Blóð Bankinn minnir blóðgjafa gjarnan á að leggja inn á haustin.
Blóð Bankinn minnir blóðgjafa gjarnan á að leggja inn á haustin. — Morgunblaðið/Eggert

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Nú þegar landsmenn eru að komast í hina svokölluðu haustrútínu vill Blóðbankinn minna á starfsemi bankans og hvetja viðskiptavini til að leggja inn.

Blóðbankinn vakti athygli á því á samfélagsmiðlum að þörf væri á blóði í öllum flokkum. Erna Knútsdóttir gæðastjóri Blóðbankans tjáði blaðinu að minna væri um blóðgjöf yfir sumarmánuðina. Slíkt væri skiljanlegt því þá gætu landsmenn verið á ferðalögum og í öðrum gír en á veturna.

...