Hvítur á leik
Hvítur á leik

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c3 Rf6 5. h3 Rc6 6. Rf3 Bf5 7. Rbd2 e6 8. Rh4 Be4 9. Rhf3 Bd6 10. Rxe4 dxe4 11. Rg1 0-0 12. Bc4 e5 13. Re2 exd4 14. Rxd4 Rxd4 15. Dxd4 Dc7 16. Bb3 Bc5 17. Dc4 De5 18. De2 Rh5 19. Be3 Had8 20. 0-0 Bxe3 21. Dxe3 Hd3 22. f4 Df5 23. Df2 e3 24. Dc2 Hfd8 25. Hae1 Rxf4 26. Bc4 e2

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu skákmóti sem lauk í byrjun júní síðastliðins í Legnica í Póllandi. Sigurvegari mótsins, tékkneski alþjóðlegi meistarinn Tomas Kraus (2.488), hafði hvítt gegn kollega sínum frá Póllandi, Lukasz Licznerski (2.418). 27. Hxf4! Dxf4 28. Dxe2 og svartur gafst upp enda hótar hvítur í senn máti og hróknum á d3 án þess að svartur geti varist báðum hótunum samtímis. Með sigri sínum á mótinu tryggði Kraus sér þriðja og síðasta stórmeistaraáfangann og er núna orðinn stórmeistari.