Landsnet festi í gær kaup á þremur tengivirkjum fyrir 2,3 milljarða króna frá suðurkóreska fyrirtækinu Hyosung. Um er að ræða stærstu tengivirki landsins og verður byggt yfir þau öll. Tengivirkin verða í Ferjufit við Búrfellslund, á Klafastöðum á…
Línuvinna Ný tengivirki verða í Ferjufit við Búrfellslund, á Klafastöðum á Grundartanga og við Sigölduvirkjun.
Línuvinna Ný tengivirki verða í Ferjufit við Búrfellslund, á Klafastöðum á Grundartanga og við Sigölduvirkjun. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Landsnet festi í gær kaup á þremur tengivirkjum fyrir 2,3 milljarða króna frá suðurkóreska fyrirtækinu Hyosung. Um er að ræða stærstu tengivirki landsins og verður byggt yfir þau öll. Tengivirkin verða í Ferjufit við Búrfellslund, á Klafastöðum á Grundartanga og við Sigölduvirkjun þar sem til stendur að auka framleiðslugetu virkjunarinnar.

Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets og Takeshi Yokota forstjóri Hyosung skrifuðu undir samninginn, sem er

...