greina merkir m.a. að skilja á milli tveggja eða fleiri atriða, aðgreina e-ð. Þá kemur ekki á óvart að orðasambandið að greina á um e-ð merkir að vera ósammála um e-ð

greina merkir m.a. að skilja á milli tveggja eða fleiri atriða, aðgreina e-ð. Þá kemur ekki á óvart að orðasambandið að greina á um e-ð merkir að vera ósammála um e-ð. Og ágreiningurinn er eins í öllum persónum: þig og mig, þau, konurnar, karlana – alla greinir á um e-ð. Pössum svo að „þeim“ greini ekki á um neitt.