Vinnumarkaðstölur í Bandaríkjunum voru birtar í gær. Andri Már Rúnarsson, sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu, segir að ljóst sé að bandaríski markaðurinn sé að hægja á sér en sé þó ekki í neinu hengiflugi
Markaðir Andri Már Rúnarsson, sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu.
Markaðir Andri Már Rúnarsson, sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu.

Magdalena Anna Torfadóttir

magdalena@mbl.is

Vinnumarkaðstölur í Bandaríkjunum voru birtar í gær. Andri Már Rúnarsson, sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu, segir að ljóst sé að bandaríski markaðurinn sé að hægja á sér en sé þó ekki í neinu hengiflugi.

„Fjölgun starfa er enn jákvæð og atvinnuleysi virðist ekki vera að fara úr böndunum, eins og margir höfðu spáð,“ segir Andri.

Breyting á fjölda starfandi í Bandaríkjunum var

...