„Þegar ég lagði af stað í þetta verkefni þá byrjaði ég á að lesa um Hallgrím og ég heimsótti staði þar sem hann bjó og þær kirkjur sem tengjast honum. Þetta eru Grafarkirkja á Höfðaströnd, Hóladómkirkja í Hjaltadal, Hvalsneskirkja á…
Þyrnar Eitt af verkum Hallgerðar sem mun prýða tjöldin milli súlna Hallgrímskirkju.
Þyrnar Eitt af verkum Hallgerðar sem mun prýða tjöldin milli súlna Hallgrímskirkju.

viðtal

Kristín Heiða Kristinsdóttir

khk@mbl.is

„Þegar ég lagði af stað í þetta verkefni þá byrjaði ég á að lesa um Hallgrím og ég heimsótti staði þar sem hann bjó og þær kirkjur sem tengjast honum. Þetta eru Grafarkirkja á Höfðaströnd, Hóladómkirkja í Hjaltadal, Hvalsneskirkja á Reykjanesi, Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, Hallgrímskirkja sem áður stóð í Saurbæ en er nú í Vindáshlíð í Kjós og Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti,“ segir Hallgerður Hallgrímsdóttir myndlistarkona, en henni var falið að vinna verk út frá lífi og list Hallgríms Péturssonar og samþætta sýninguna öllum kirkjustöðum sem tengjast lífi hans. Sýning Hallgerðar opnar á morgun sunnudag í Hallgrímskirkju í Reykjavík undir heitinu Hallgrímshorfur, en hún er hluti af dagskrá í tilefni af því að 350 ár eru liðin frá

...