Gerðardómur hefur úrskurðað að riftun Kópavogsbæjar á samningi við verktakafyrirtækið Rizzani de Eccher um byggingu Kársnesskóla hafi verið lögmæt og hefur fyrirtækinu verið gert að greiða rúmar 44 milljónir í málskostnað
Ásdís Kristjánsdóttir
Ásdís Kristjánsdóttir

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Gerðardómur hefur úrskurðað að riftun Kópavogsbæjar á samningi við verktakafyrirtækið Rizzani de Eccher um byggingu Kársnesskóla hafi verið lögmæt og hefur fyrirtækinu verið gert að greiða rúmar 44 milljónir í málskostnað.

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri segir niðurstöðuna skýra og það endurspeglist í niðurstöðu dómsins hversu alvarlegar vanefndirnar hafi verið.

„Þetta úrræði sem við þurftum því miður

...