„Það eru allt aðrar aðstæður þarna í dag en verða þegar nýja brúin verður tilbúin um áramót, þá verður ástandið allt annað,“ segir Axel Viðar Hilmarsson, verkefnisstjóri hjá Vegagerðinni, í samtali við Morgunblaðið
Brú Bráðabirgðabrúin hleypir ekki nægjanlega miklu vatni undir sig.
Brú Bráðabirgðabrúin hleypir ekki nægjanlega miklu vatni undir sig. — Ljósmynd/Sveinn Rúnar Ragnarsson

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Það eru allt aðrar aðstæður þarna í dag en verða þegar nýja brúin verður tilbúin um áramót, þá verður ástandið allt annað,“ segir Axel Viðar Hilmarsson, verkefnisstjóri hjá Vegagerðinni, í samtali við Morgunblaðið. Hann segir að skilja verði á milli þeirra aðstæðna sem eru í dag og þeirra sem verða í framtíðinni, þegar ný brú verður komin í gagnið.

Hann var spurður um hvernig við verði brugðist í Hornafirði, þar sem

...