Ekki mun skýrast fyrr en í fyrsta lagi í lok árs hversu umfangsmikill ágreiningur kann að koma upp milli ríkisins og landeigenda á svæði 12 (eyjar og sker) vegna eignarréttar. Óbyggðanefnd tilkynnti að kröfulýsingarfrestur landeigenda hefði verið framlengdur til 2
Bjarnarey Hún er meðal þeirra eyja sem ríkið gerði kröfu til.
Bjarnarey Hún er meðal þeirra eyja sem ríkið gerði kröfu til. — Morgunblaðið/Eggert

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Ekki mun skýrast fyrr en í fyrsta lagi í lok árs hversu umfangsmikill ágreiningur kann að koma upp milli ríkisins og landeigenda á svæði 12 (eyjar og sker) vegna eignarréttar. Óbyggðanefnd tilkynnti að kröfulýsingarfrestur landeigenda hefði verið framlengdur til 2. desember þar sem endurskoðaðar kröfur ríkisins hafa ekki verið lagðar fram.

„Í apríl barst nefndinni bréf frá fjármála- og efnahagsráðherra þar sem því var lýst að ráðherra hefði ákveðið að taka kröfugerð ríksins á svæði 12 til ítarlegrar endurskoðunar.

...