Endurmenntun Háskóla Íslands býður upp á marga námsmöguleika og þar á meðal eru námskeið í spænsku. Hildur Jónsdóttir byrjaði með spænskunámskeiðið Spjallað á spænsku sl. vor. Hún verður með níu klukkustunda framhaldsnámskeið, sem hefst 18
Spænska Hildur Jónsdóttir segir gefandi að sjá framfarir hjá nemendum.
Spænska Hildur Jónsdóttir segir gefandi að sjá framfarir hjá nemendum.

Steinþór Guðbjartsson

steinthor@mbl.is

Endurmenntun Háskóla Íslands býður upp á marga námsmöguleika og þar á meðal eru námskeið í spænsku. Hildur Jónsdóttir byrjaði með spænskunámskeiðið Spjallað á spænsku sl. vor. Hún verður með níu klukkustunda framhaldsnámskeið, sem hefst 18. september og stendur til 23. október, og er eitt sæti laust. Á sama tíma verður hún aftur með byrjendanámskeiðið og þar er biðlisti. „Spænskan er greinilega vinsæl,“ segir hún og bendir á að fleiri spænskunámskeið séu í boði hjá

...