Árangur af jarðhitaleit á Miðnesheiði er þegar kominn fram úr björtustu vonum, en þegar hafa verið boraðar tvær rannsóknarholur til leitar að lághitavatni sem vísbendingar eru um að geti skilað heitu vatni í þeim mæli að unnt verði að halda öllum…

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Árangur af jarðhitaleit á Miðnesheiði er þegar kominn fram úr björtustu vonum, en þegar hafa verið boraðar tvær rannsóknarholur til leitar að lághitavatni sem vísbendingar eru um að geti skilað heitu vatni í þeim mæli að unnt verði að halda öllum innviðum á Suðurnesjum frostfríum, komi til þess að hitaveita á svæðinu verði óvirk

...