Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi, 3:1, í 4. riðli B-deildar í Þjóðadeild karla í fót­bolta í Izm­ir í Tyrklandi í gærkvöld og er því með þrjú stig eftir tvær umferðir. Íslenska liðið byrjaði eins illa og hægt er því Kerem Aktür­koglu kom Tyrkj­um yfir strax á 2
Mark Guðlaugur Victor Pálsson, Stefán Teitur Þórðarson og Daníel Leó Grétarsson horfa á eftir boltanum í mark Tyrkja þegar Guðlaugur Victor jafnaði.
Mark Guðlaugur Victor Pálsson, Stefán Teitur Þórðarson og Daníel Leó Grétarsson horfa á eftir boltanum í mark Tyrkja þegar Guðlaugur Victor jafnaði. — Ljósmynd/Alex Nicodim

Í Izmir

Jóhann Ingi Hafþórsson

johanningi@mbl.is

Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi, 3:1, í 4. riðli B-deildar í Þjóðadeild karla í fót­bolta í Izm­ir í Tyrklandi í gærkvöld og er því með þrjú stig eftir tvær umferðir.

...