Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar liggur fyrir og af henni má nokkuð ráða um áherslurnar á síðasta spelinum fyrir kosningar að ári. Þar er að finna 216 þingmál: 159 frumvörp, 40 þingsályktunartillögur og 17 skýrslur ráðherra til Alþingis

Brennidepill

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar liggur fyrir og af henni má nokkuð ráða um áherslurnar á síðasta spelinum fyrir kosningar að ári. Þar er að finna 216 þingmál: 159 frumvörp, 40 þingsályktunartillögur og 17 skýrslur ráðherra

...