Í sumarlok kom svar við fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokks til fjármála- og efnahagsráðherra, um gagnasöfnun og tölfræði um íbúa landsins eftir uppruna. Erlendis hefur hún nýst vel til greiningar og stefnumótunar í…
Diljá Mist Einarsdóttir
Diljá Mist Einarsdóttir

Í sumarlok kom svar við fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokks til fjármála- og efnahagsráðherra, um gagnasöfnun og tölfræði um íbúa landsins eftir uppruna. Erlendis hefur hún nýst vel til greiningar og stefnumótunar í málefnum innflytjenda; ekki síst þar sem framlag þeirra til samfélagsins, bótagreiðslur, atvinnuþátttaka og lögbrot hafa reynst mjög mismikil eftir þjóðerni.

Svar Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra var afdráttarlaust: „Ráðuneytið hefur ekki haft í hyggju að safna umfangsmeiri tölfræði á sínum vegum um stöðu hópa eftir þjóðerni heldur en nú þegar er gert.“

Sigurður Ingi vill sem sagt ekki vita betur, trúr orðum enska skáldsins Thomas Gray um að fávísin sé alsæla. En ráðherra var óheppinn, því fyrir viku kom út skýrsla OECD um innflytjendamál á Íslandi. Og hver var

...