Alvarleg vanskil einstaklinga og fyrirtækja hafa aukist verulega það sem af er ári á kröfum öðrum en fasteignalánum, miðað við sömu mánuði í fyrra. Samkvæmt gögnum kröfuþjónustunnar Motus jukust alvarleg vanskil um 20,1% hjá einstaklingum og 6,5% hjá fyrirtækjum
Vanskil Jukust hjá einstaklingum.
Vanskil Jukust hjá einstaklingum.

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

Alvarleg vanskil einstaklinga og fyrirtækja hafa aukist verulega það sem af er ári á kröfum öðrum en fasteignalánum, miðað við sömu mánuði í fyrra. Samkvæmt gögnum kröfuþjónustunnar Motus jukust alvarleg vanskil um 20,1% hjá einstaklingum og 6,5% hjá fyrirtækjum.

Aukningin þykir ekki vera í samræmi við ummæli Seðlabankans við síðustu stýrivaxtaákvörðun, að lítið beri á greiðsluvanda heimila og áhyggjur séu óþarfar þótt vextir haldist háir.

Í Viðskiptamogganum í dag segir Brynja Baldursdóttir, forstjóri Motus, félagið annast innheimtu á ýmsum tegundum krafna, allt frá litlum húsfélögum til stærstu fyrirtækja landsins, og því hafi félagið góða yfirsýn yfir stöðu

...