Atvinnuleysi hér á landi jókst um 0,1 prósentustig á milli mánaðanna júlí og ágúst, en í lok ágúst sl. voru 7.040 manns án atvinnu, 3.913 karlar og 3.127 konur. Nemur atvinnuleysið 3,2% í ágúst, en var 3,15 í júlí

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Atvinnuleysi hér á landi jókst um 0,1 prósentustig á milli mánaðanna júlí og ágúst, en í lok ágúst sl. voru 7.040 manns án atvinnu, 3.913 karlar og 3.127 konur. Nemur atvinnuleysið 3,2% í ágúst, en var 3,15 í júlí. Til samanburðar má nefna að atvinnuleysi í ágúst í fyrra var 2,9%. Meira en helmingur atvinnulausra er útlendingar.

Þetta kemur fram í yfirliti Vinnumálastofnunar um vinnumarkaðinn hér á landi, en þar er því jafnframt spáð að atvinnuleysi í

...