„Niðurstaða dómsmálaráðherra hefur engin áhrif á stöðu mína sem ríkissaksóknara. Er á það bent í þessu sambandi að ráðherrann tekur undir öll þau efnisatriði sem voru grundvöllur áminningarinnar árið 2022 og þau atriði sem varða tjáningu…
Sigríður J. Friðjónsdóttir
Sigríður J. Friðjónsdóttir

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Niðurstaða dómsmálaráðherra hefur engin áhrif á stöðu mína sem ríkissaksóknara. Er á það bent í þessu sambandi að ráðherrann tekur undir öll þau efnisatriði sem voru grundvöllur áminningarinnar árið 2022 og þau atriði sem varða tjáningu vararíkissaksóknara á árinu 2024,“ segir Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari í skriflegu svari til Morgunblaðsins, spurð hvort niðurstaða dómsmálaráðherra í máli Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara myndi hafa áhrif á stöðu hennar sem ríkissaksóknara.

Svo sem kunnugt er varð dómsmálaráðherra ekki við ósk Sigríðar um að víkja Helga Magnúsi

...