Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari karlaliðs Gummersbach í handbolta, er stoltur yfir því að Íslendingaliðið hafi tryggt sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. „Ég er mjög stolt­ur. Við erum með sjö leik­menn sem fóru upp úr B-deild með liðinu…
Evrópa Guðjón Valur þjálfar Íslendingalið Gummersbach.
Evrópa Guðjón Valur þjálfar Íslendingalið Gummersbach. — Ljósmynd/Gummersbach

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari karlaliðs Gummersbach í handbolta, er stoltur yfir því að Íslendingaliðið hafi tryggt sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

„Ég er mjög stolt­ur. Við erum með sjö leik­menn sem fóru upp úr B-deild með liðinu árið 2022 og núna tveim­ur árum og fjór­um mánuðum síðar erum við komn­ir í riðlakeppni Evr­ópu­deild­ar­inn­ar. Við höf­um lagt hart að okk­ur fyr­ir fé­lagið og það gleður mig,“ sagði Guðjón Val­ur við Handball-World.