Grindavík Jarðhræringarnar hafa haft mikil áhrif á greiðslugetu NTÍ.
Grindavík Jarðhræringarnar hafa haft mikil áhrif á greiðslugetu NTÍ. — Morgunblaðið/Eggert

Lagt er til að Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ) verði á næsta ári heimilað að innheimta hærra álag á iðgjöld sem renna til stofnunarinnar. Þetta kemur fram í frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á ýmsum lögum vegna fjárlaga næsta árs.

Frumvarpið var lagt fram samhliða fjárlagafrumvarpinu. Í mati á áhrifum af hækkuninni kemur fram að hækkun iðgjalda Náttúruhamfaratryggingar Íslands samkvæmt þeirri heimild sem lögð er til í frumvarpinu muni auka tekjur stofnunarinnar um 2,7 milljarða kr.

...