Ef marka má sýninguna er skáldsagan Sjóndeildarhringurinn formuð eins og minningabók.
Grá Allur leikstíll var fremur lágstemmdur og að mestu raunsæislegur. Litlar sem engar stílfærslur í sköpun persónanna, staðsetningum eða kóreógrafíu.
Grá Allur leikstíll var fremur lágstemmdur og að mestu raunsæislegur. Litlar sem engar stílfærslur í sköpun persónanna, staðsetningum eða kóreógrafíu.

Leiklist

Þorgeir

Tryggvason

Það var ánægjulegt að upplifa hlustunina, hláturinn og í lokin fagnaðarlætin í þéttskipuðum Þjóðleikhússalnum fimmtudaginn 5. september síðastliðinn. Af skvaldrinu fyrir sýningu og í hléinu var ljóst að þar voru landar leikhópsins drjúgur hluti áhorfenda, komnir til að sjá sviðsetningu Michałs Kotanskis á leikgerð Radosławs Paczocha af rómaðri pólskri skáldsögu, Widnokrag (Sjóndeildarhringurinn) eftir Wiesław Mysliwski á vegum Stefan Zeromski-leikhússins. Ákaflega virðingarvert framtak að færa hinum stóra hópi Pólverja í íslensku samfélagi þetta sýnishorn af menningu heimalandsins, og gott að Þjóðleikhúsið sé komið í stöðugt samstarfssamband við leikhús þar í landi.

Ef marka má sýninguna er

...