Hermann Agnar Sverrisson fæddist 13. september 1974 á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Þá bjuggu foreldrar hans í Fellsmúla en síðan flutti fjölskyldan í Furugrund í Kópavogi og þaðan á Álftanes. Agnar æfði fótbolta með Víkingi og ætlaði á tímabili að…
Dæturnar Jasmín Líf í heimsókn hjá Sigrid í Svíþjóð.
Dæturnar Jasmín Líf í heimsókn hjá Sigrid í Svíþjóð.

Hermann Agnar Sverrisson fæddist 13. september 1974 á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Þá bjuggu foreldrar hans í Fellsmúla en síðan flutti fjölskyldan í Furugrund í Kópavogi og þaðan á Álftanes.

Agnar æfði fótbolta með Víkingi og ætlaði á tímabili að verða atvinnumaður, en hann þótti virkilega efnilegur.

Skólaganga Agnars hófst í Ísaksskóla, fór þaðan í Breiðagerðisskóla og síðan í Álftanesskola. Eftir fermingu fór hann í Réttarholtsskóla.

Tólf ára vann Agnar sem vikapiltur á Holiday Inn og eftir skólagönguna lagði afi Agnars og nafni til að hann fengi sér vinnu í eldhúsinu á Hótel Sögu. Agnar eldri gæti reddað honum vinnu þar, en hann vann í Bændahöllinni og þekkti þar með alla yfirmennina á Hótel Sögu

Sverrir, faðir Agnars, ákvað að keyra hann í

...