Stéttarfélagið Efling boðaði til mótmæla í gær fyrir utan veitingastaðinn Ítalíu á Frakkastíg. Tilefni mótmælanna er meint brot veitingamannsins Elvars Ingimarssonar, eiganda og rekstraraðila Ítalíu, gegn starfsfólki veitingastaðarins
Mótmæli Sólveig Anna formaður Eflingar var í broddi fylkingar.
Mótmæli Sólveig Anna formaður Eflingar var í broddi fylkingar. — Morgunblaðið/Eggert

Birta Hannesdóttir

birta@mbl.is

Stéttarfélagið Efling boðaði til mótmæla í gær fyrir utan veitingastaðinn Ítalíu á Frakkastíg.

Tilefni mótmælanna er meint brot veitingamannsins Elvars Ingimarssonar, eiganda og rekstraraðila Ítalíu, gegn starfsfólki veitingastaðarins.

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir í samtali við Morgunblaðið að hátt í 40 félagsmenn Eflingar hafi leitað til stéttarfélagsins vegna kjarasamningsbrota og launaþjófnaðar á veitingahúsum Elvars, en Elvar á einnig sportbarinn Geitina í Urriðaholti.

Hún segir að

...