Starfsstöð fyrir sjúkraflutninga á Seltjarnarnesi verður aðeins með aðstöðu fyrir einn sjúkrabíl og starfsmenn. Stöðin verður mönnuð frá Skógarhlíð. Morgunblaðið greindi frá því nýverið að stjórn Slökkviliðs höfuðborg­ar­svæðis­ins hefði falið Þór…
Neyðarþjónusta Tíðni sjúkraflutninga margföld á við brunaútköll.
Neyðarþjónusta Tíðni sjúkraflutninga margföld á við brunaútköll. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Starfsstöð fyrir sjúkraflutninga á Seltjarnarnesi verður aðeins með aðstöðu fyrir einn sjúkrabíl og starfsmenn. Stöðin verður mönnuð frá Skógarhlíð.

Morgunblaðið greindi frá því nýverið að stjórn Slökkviliðs höfuðborg­ar­svæðis­ins hefði falið Þór Sigurgeirssyni, bæjarstjóra á Seltjarnarnesi, og Jóni Viðari Matthías­syni slökkviliðsstjóra að finna hent­ugt hús­næði fyr­ir sjúkra­bíl á Seltjarn­ar­nesi

...