Undanfarin tvö ár hefur lokaspretturinn á Íslandsmóti karla í fótbolta ekki verið sérstaklega spennandi. Árið 2022 var fyrst leikið eftir nýja fyrirkomulaginu þar sem sex efstu liðin eftir hefðbundna tvöfalda umferð mætast innbyrðis og sömuleiðis sex þau neðstu

Víðir Sigurðsson

vs@mbl.is

Undanfarin tvö ár hefur lokaspretturinn á Íslandsmóti karla í fótbolta ekki verið sérstaklega spennandi.

Árið 2022 var fyrst leikið eftir nýja fyrirkomulaginu þar sem sex efstu liðin eftir hefðbundna tvöfalda umferð mætast innbyrðis og sömuleiðis sex þau neðstu.

Í hvorugt skiptið leiddi það til spennandi keppni um meistaratitilinn. Breiðablik vann með yfirburðum 2022 og Víkingur með yfirburðum 2023.

Nú stefnir í að annað verði uppi á teningunum. Víkingur og Breiðablik eru jöfn á toppnum eftir 22 umferðir og gætu hæglega mæst í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni 26. október.

Í Bestu deild kvenna er allt útlit fyrir sambærilegan

...