Máli langveiks drengs og fjölskyldu hans, sem flytja átti úr landi eftir endanlega synjun um hæli hér, var óvænt frestað og tekið á dagskrá ríkisstjórnar. Lögmennirnir Oddur Ástráðsson og Sigríður Á. Andersen ræða það.