Efnahagsstefna Framsóknarflokksins byggist á verðmætasköpun og að allir eigi möguleika á atvinnu. Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra í samtali við ViðskiptaMoggann en blaðamaður hitti hann í fjármálaráðuneytinu við Lindargötu
Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra segir að það geri engum gott að horfa í baksýnisspegilinn.
Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra segir að það geri engum gott að horfa í baksýnisspegilinn. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Magdalena Anna Torfadóttir

magdalena@mbl.is

Efnahagsstefna Framsóknarflokksins byggist á verðmætasköpun og að allir eigi möguleika á atvinnu. Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra í samtali við ViðskiptaMoggann en blaðamaður hitti hann í fjármálaráðuneytinu við Lindargötu. Hann segir enn fremur að Samfylkingin hafi á vissan hátt tekið upp stefnumál Framsóknar og gert að sínum.

„Það er þó einn munur en þau leggja alla áherslu á velferð en það má ekki gleyma því að án vaxtar og vinnu verður engin velferð,“ segir Sigurður Ingi.

Samfylkingin mælist með mikið fylgi um þessar mundir og hefur boðað það sem þau kalla „aðhald á tekjuhliðinni“ með skattahækkunum og að bótakerfið verði eflt. Spurður hvort sú stefna samræmist stefnu Framsóknar

...