Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, hefur enn á ný lagt fram þingsályktunartillögu um Húnavallaleið sem styttir leiðina á milli Reykjavíkur og Akureyrar um 14 kílómetra
Samgöngur Einkaframkvæmd sem verður ekki staðfest í aðalskipulagi.
Samgöngur Einkaframkvæmd sem verður ekki staðfest í aðalskipulagi. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, hefur enn á ný lagt fram þingsályktunartillögu um Húnavallaleið sem styttir leiðina á milli Reykjavíkur og Akureyrar um 14 kílómetra.

„Ég hef verið talsmaður þessarar framkvæmdar frá því ég var í bæjarstjórn Akureyrar, því hér er um að ræða vegstyttingu þar sem arðsemi eða innri vextir framkvæmdarinnar er um 20% og munubæta öryggi mikið.“

...