Erfiðar spurningar frá ungu fólki
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði ásamt sjö öðrum forsætisráðherrum með níu fulltrúum norrænna ungmennahreyfinga í Stokkhólmi í gær þar sem umræðuefnið var sjálfbærni og loftslagsmál
Umræðufundurinn var skipulagður að frumkvæði íslensku formennskunnar í norrænu ráðherranefndinni.
„Við vorum með þrjá þætti í okkar formennskuáætlun, hafið, sjálfbæra ferðamennsku og ungt fólk. Þetta var hugmynd sem við keyrðum á. Að fá unga fólkið til okkar á fund og ég held að þau hafi verið mjög ánægð með að taka þátt í þessu með okkur. Við fengum utanaðkomandi stjórnanda til þess að stjóra fundi ráðherranna og fulltrúa unga fólksins og það...
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.