Ævi da Vinci rakin í 162 verkum

Sýningargestir í Louvre.
Sýningargestir í Louvre. AFP

Gífurlegur áhugi er á sýningu, sem opnuð var í Louvre-safninu í París í síðustu viku í tilefni af því að 500 ár eru liðin frá því Leonardo da Vinci lést. Hafa yfir 240 þúsund manns þegar bókað miða.

Tónlistarmaður, eitt af olíumálverkum da Vincis.
Tónlistarmaður, eitt af olíumálverkum da Vincis. AFP