Þjóðin var alltaf vinur minn
Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti lýðveldisins frá 1980 til 1996, fagnar nú á miðvikudaginn 90 ára afmæli sínu. Ýmislegt hefur drifið á daga Vigdísar á þeim tíma og saga hennar spannar mikilvæga tíma í sögu Íslands þegar landið breyttist frá konungsríki til lýðveldis og að sjálfsögðu aukið jafnrétti kvenna en Vigdís var, líkt og alkunna er, fyrsti kvenkyns þjóðhöfðinginn sem var þjóðkjörinn. Morgunblaðið fékk að ræða við hana í tilefni af þessum tímamótum.
Vigdís rifjar upp að hún hafi sem barn á Tjarnargötunni oft leikið sér á neðri hæðinni hjá Ólafi Lárussyni, lögfræðiprófessor og síðar rektor Háskóla Íslands,...
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.