Fylgjast náið með Isavia og Icelandair Group
Það er í mörg horn að líta hjá stjórnvöldum þessa dagana. Aðgerðapakki tvö hefur litið dagsins ljós og forsætisráðherra er afdráttarlaus með að fleiri pakkar séu í bígerð. Á sama tíma fylgjast stjórnvöld náið með stöðu mála hjá kerfislega mikilvægum fyrirtækjum á borð við Icelandair Group og Isavia.
Hvers vegna var ráðist í þessar aðgerðir á þessum tímapunkti?
„Við erum að skoða hvar eldarnir brenna. Það stefnir í 15% atvinnuleysi, þannig að stóru áherslurnar nú eru að styðja við lítil og meðalstór fyrirtæki. Við komum að einhverju leyti til móts við stóru fyrirtækin í fyrri...
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.