„Svo togaði kirkjan í mig“
Karl Sigurbjörnsson valdi snemma að ganga á Guðs vegum. Hann fetaði í fótspor föður síns og gegndi stöðu biskups í fjórtán ár. Karl segir presta oft taka þátt í mestu gleðistundum fólks, en jafnframt mestu sorgum líka. Þá sækir hann styrk í trú, von og kærleika. Karl glímir nú við krabbamein en óttast ekki dauðann, þótt hann segi hann óvelkominn gest.
Lífið hefur boðið upp á fjölmargar áskoranir sem Karl hefur tekist á við af æðruleysi og með trúna í farteskinu. Prestur, biskup, eiginmaður, faðir og afi eru þau hlutverk sem hann hefur...
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.