Þvílíkur spenningur, ég gargaði af gleði
Böðvar Sturluson byrjaði að veikjast árið 2015, þá 32 ára gamall. Tveimur árum síðar kom í ljós hvað hrjáði unga manninn en Böðvar reyndist vera með ólæknandi nýrnasjúkdóm. Næstu ár voru nýrun smátt og smátt að gefa sig og ljóst var að hann þyrfti nýtt nýra. Biðin tók enda fyrir hálfum mánuði þegar Böðvar fékk nýra og þar með nýtt líf.
Böðvar hefur verið veikur meira og minna í sex ár þótt hann hafi reynt að láta á engu bera og staðið sína plikt í vinnu. En nú horfir til betri vegar og Böðvari líður vel. Hann hlakkar mikið til að geta tekið fullan þátt í lífinu með konu sinni Tinnu...
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.