Ár innrásar, átaka og eyðileggingar
Í dag, föstudaginn 24. febrúar, er ár liðið frá því að Vladimír Pútín Rússlandsforseti fyrirskipaði allsherjarinnrás rússneska hersins í Úkraínu. „Sérstaka hernaðaraðgerðin,“ líkt og styrjöldin er enn kölluð af rússneskum stjórnvöldum, gerbreytti um leið stöðu alþjóðamála, sem hverfast nú minna eða meira um Úkraínustríðið og það hvaða framtíð bíði að henni lokinni.
Aðdraganda styrjaldarinnar má í raun rekja aftur til falls Sovétríkjanna árið 1991, en Pútín lýsti því yfir árið 2005 að hann liti á þann atburð sem „mesta geópólitíska harmleik“ síðustu aldar. Var það ekki síst vegna þess að tugmilljónir Rússa enduðu þá að sögn Pútíns utan landamæra Rússlands.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.