Launin, hamingjan og allt hitt
Það er vissara að byrja þennan pistil með stuttri yfirlýsingu: Það að benda á hvernig karlmenn eiga undir högg að sækja felur ekki í sér tilraun til að smætta þær áskoranir sem konur glíma við.
Er líka vissara að taka þetta fram fremst í textanum því umræðan um jafnréttismál og vandamál kynjanna tekur stundum á sig þá mynd að annað kynið hafi það gott á kostnað hins. Það er einkum marxískur femínismi sem sér jafnréttismálin í þessu ljósi: sem átök tveggja hópa þar sem annar kúgar og hinn er kúgaður. Það fellur illa að marxískum femínisma að reyna að líta á jafnréttismálin sem samstarfsverkefni frekar en glímu, og frá sjónarhóli marxísks femínisma gæti það litið út eins og árás á kvenþjóðina að benda á að hlutskipti karla sé ekkert endilega svo frábært.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.