Umræðan Laugardagur, 21. desember 2024

Þórarinn Ingi Pétursson

Ferðaþjónustan færir björg í bú

Ferðaþjónustan hefur vaxið á tiltölulega stuttum tíma úr því að vera er lítill atvinnuvegur yfir í það að vera einn af hornsteinum hagkerfisins og gætt landið allt lífi. Hún hefur veitt fjölmörg tækifæri til atvinnuþróunar, menningarlegrar tengingar og innviðauppbyggingar víða um landið Meira

Tinna Traustadóttir

Hvað kostar rafmagnið og af hverju?

Uppbygging raforkukerfisins hefur mest áhrif á raforkuverð. Nýting hagkvæmra virkjunarkosta, traust flutningsgeta og tímanlegar fjárfestingar eru þar lykilþættir. Meira

Stjórnarsáttmáli í augsýn

Því miður hefur lítið sem ekkert verið rætt um stöðu Íslands í heiminum í tengslum við stjórnarmyndunina. Veit einhver eitthvað um afstöðu Kristrúnar Frostadóttur til stríðsins í Úkraínu? Meira

Öllu má nafn gefa

Fyrsta stjórnin íslenska sem gaf sjálfri sér nafn var Stjórn hinna vinnandi stétta, sem mynduð var 1934, en þrátt fyrir nafnið hafði hún að baki sér minnihluta kjósenda, 43,6%. Líklega hefði hún frekar átt að heita Stjórn hinna talandi stétta Meira

Vegleg brú Sixtus páfi 4. lét byggja Ponte Sisto yfir ána Tíber og Sixtínsku kapelluna, stofnaði bókasafn Vatikansins og spænska rannsóknarréttinn; var þekktur fyrir að skipa ættingja og vini í áhrifastöður, gaf starfsleyfi fyrir Uppsalaháskóla 1477 og leyfði Íslendingum að borða sel á föstunni.

„Sjávarfiskur sem kallaður er selur“

Í morgunkaffinu í Eddu um daginn skemmti Guðrún Harðardóttir okkur með skondnu fornbréfi sem hún hafði verið að skrá þá um morguninn. Bréfið var ritað á skinn í Haga á Barðaströnd laugardaginn næsta eftir Bartolomeimessu [25 Meira

Stöðumynd 6

Jólaskákdæmi

Jólaskákdæmin sem hér birtast eru með hefðbundnu sniði og geta vart talist yfirmáta erfið. Eitt þeirra er eftir Pal Benkö, sem var einn sterkasti skákmaður heims á sinni tíð og var meðal þátttakenda á áskorendamótunum 1959 og 1962 Meira

Stríðsárin Hjónin ásamt Joseph Mooney.

Í Traðarkotssundi

Hjónin Kristján Guðjónsson og Kristín Guðmundsdóttir bjuggu í Traðarkotssundi á stríðsárunum. Meira

Ólafur Stephensen

Havarti heildsalans

Þetta er lítið, en raunverulegt og lærdómsríkt dæmi um það hvernig úthlutun tollkvóta án endurgjalds stuðlar að lægra verði og meiri samkeppni. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Menning mannkærleikans

Hvers vegna ekki að byggja upp ódýr braggahverfi í fallegu borgarlandi? Það er huggulegra en að dvelja húsnæðislaus á götunni. Meira

Drangshlíðarhnjúkur Sitt er hvað Suðurland og Suðurkjördæmi.

Stóru kjördæmin

Þá eru þessar blessuðu kosningar afstaðnar og aftur hægt að mögla yfir óréttlæti heimsins og misvægi atkvæða milli landshluta. Það væri líka hægt að kvarta yfir of stórum kjördæmum þar sem ekkert hangir saman nema ósamræðið og það að ekki er lengur… Meira

Hjalti Geir Erlendsson

Af grænum jólum í Breiðholti

Þótt skipulagsvaldið sé afar ríkt er eðlilegt að íbúar sveitarfélags geri þá kröfu að rökstudd stefna búi að baki skipulagsákvörðun. Meira

Helgi Áss Grétarsson

Græni veggurinn og peningaslóðin

Til að skilja til fulls skipulagsklúðrið að Álfabakka 2a (græna vegginn) þarf að elta peningana. Meira

Guðmundur Jóelsson

Nýbýlavegur 1 – skipulagsslys í uppsiglingu?

Með orðum þessum vil ég heita á bæjarfulltrúa að standa í lappirnar í þessu máli áður en unnið verður óbætanlegt tjón á okkar fallega Lundarhverfi. Meira

Helgileikur Sagan af fæðingu frelsarans ber með sér von.

Boðskapurinn er von

Boðskapur jólanna segir okkur að raunverulegur friður er innan seilingar og handan við hornið. Meira