Það er þjóðarskömm að hundruð eldri borgara séu á biðlista eftir hjúkrunarrýmum, margir hverjir liggi á göngum bráðadeilda og bíði eftir að fá úthlutað hjúkrunarrými. Þetta ástand hefur þær afleiðingar að Landspítalinn nær ekki að sinna hlutverki… Meira
Fyrrverandi ríkisstjórn klúðraði orkumálunum. Engin sátt við nærsamfélögin, Hvammsvirkjun í uppnámi og erlendir vindmylluframleiðendur valsa um landið. Meira
Útlendingar sem ógna þeirri stöðu sem við höfum náð eiga litla samleið með íslensku samfélagi. Meira
Bandaríkin eru einn mikilvægasti öryggisbandamaður Íslands og stór efnahags- og menningarlegur samstarfsaðili. Meira
Í viðtölum hefur Ólöf kvartað yfir því að ekkert sé minnst á fagurfræði í byggingarreglugerð. Meira
Lífeyrisþegar borga sjálfir með háum vöxtum hluta af lífeyri sínum. Þetta er lúmsk svikamylla sem fæstir gera sér grein fyrir. Meira
Hvaða rök eru fyrir því að íslenskir eldri ökumenn þurfi að uppfylla stífari ákvæði um gildistíma ökuréttinda en almennt gerist í Evrópulöndum? Meira
Björgum borginni undan vinstra miðjumoðinu. Meira
Mannkynið þarf að borða; ef við eigum kost á prótínríkri fæðu úr sjálfbærum stofnum veiðidýra ber okkur siðferðisleg skylda til að nýta þá. Meira
Enn einn útúrdúr úr sögunni endalausu um Hvammsvirkjun var skrifaður í liðinni viku þegar dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að vilji löggjafans um að Umhverfisstofnun hafi heimild til að gera það sem henni er í raun ætlað… Meira
Ákvörðun ESB um að auka markmið sín um að draga úr losun árið 2030 var hrein dyggðaflöggun. Líklegt er að kostnaðurinn fari yfir nokkrar billjónir evra. Meira
Jóga, pranayama og hugleiðsla eru leiðir til jafnvægis og innri kyrrðar, sérlega viðeigandi fyrir áskoranir íslensks samfélags. Meira
Vanhugsaðar ákvarðanir um skipulag eru nú þegar farnar að kosta samfélagið okkar á höfuðborgarsvæðinu tugi milljarða á ári – að nauðsynjalausu. Meira
3. mars 2022 samþykkti 100 manna fundur Félags eldri borgara á Suðurnesjum áskorun til stjórnvalda um að þau greiði þann mismun sem árlega myndast. Meira
Þorsteinn Þorsteinsson, formaður Björgunarsveitarinnar Heiðar á Varmalandi, vann björgunarafrek á Holtavörðuheiði í vikunni þegar hann synti að bíl sem hafnað hafði utan vegar til að bjarga tveimur mönnum sem sátu fastir á þaki hans Meira
Það sér hver heilvita maður að arðsemi borgarlínu verður neikvæð. Meira
Það er aumur leikur stjórnmálamanna að vísa í einhvers konar smáa letur kosningaloforða sem kjósendur voru aldrei upplýstir um fyrir kosningar. Meira
Áður hef ég vikið að því, að í Heimskringlu Snorra Sturlusonar er að finna sömu hugmynd og Adam Smith batt í kerfi, að frjáls viðskipti væru báðum aðilum í hag. Sænskir bændur vildu versla við nágranna sína í Noregi, en eitt sinn gátu þeir það ekki vegna hernaðar Meira
Óviðunandi er að 30 ár líði frá sorgaratburði eins og snjóflóðunum í Súðavík þar til hafin er sjálfstæð rannsókn á þeim. Alþingi brást vel og skynsamlega við tilmælunum frá forsætisráðherra. Meira
Sjónvarpsþættirnir um Vigdísi Finnbogadóttur njóta mikilla vinsælda. Ekki fer þó hjá því að áhorfendur finni að ýmsu sem þeir álíta að betur mætti fara. Meðal annars hafa verið taldar upp tímaskekkjur, t.d Meira
Ekki verður annað sagt en að Kópavogsbúar séu að taka Skákþing Reykjavíkur 2025 með trompi því að eftir fyrstu þrjár umferðir mótsins hafa þeir raðað sér í efstu sætin. Vignir Vatnar Stefánsson, Björn Hólm Birkisson, Bárður Örn Birkisson og Birkir… Meira
Þjóðgarðurinn gæti stuðlað að jafnvægi milli náttúruverndar og efnahagslegrar þróunar. Meira
Fyrirhuguð byggð Garðabæjar á svokölluðu Arnarlandi er ekki í neinu samræmi við aðra byggð í nágrenninu. Meira
Fáránlegt að raforka til húshitunar á landsbyggðinni sé ekki á föstu gjaldi, því við viljum byggja allt landið og hita húsin líka. Meira
Öllum stjórnmálaflokkum er hollt að hugsa og meta hvaða erindi þeir eiga við samfélagið – og um leið hvernig þeir miðla erindi sínu. Þetta þýðir ekki að stefnan sé ekki til staðar, að viðkomandi flokkur hafi tæmt málefnaskrána eða farið af leið Meira
Líkur eru á að ríflega 14 þúsund manns, aðallega erlendir ríkisborgarar, verði ranglega á kjörskrá við næstu sveitarstjórnarkosningar. Meira
Getur ríkisstjórnin vænst fulls stuðnings Sjálfstæðisflokksins svo lengi sem markmiðinu verður ekki náð með auknum álögum á vinnandi fólk og fyrirtæki. Meira
Samvinnuhugsjónin á rætur að rekja til Bretlands árið 1844 og barst til Íslands á 19. öld. Grunnhugmyndin er einföld: með sameiginlegu átaki ná menn lengra en í einangruðum verkefnum. Þetta viðhorf hefur aldrei verið mikilvægara en nú í krefjandi alþjóðlegu samhengi Meira
Allir hljóta að sjá að það er kominn tími til að innkaupum ríkisins á sviði flugsamgangna verði komið í farveg sem telst sanngjarn og eðlilegur. Meira
Það er ekki að undra að stjórnmálaflokkarnir standi valtir og eigi erfitt með að fóta sig. Meira
Það er pólitísk ákvörðun að bregðast ekki við versnandi aðflugsskilyrðum og þrengja þannig enn frekar að flugvellinum. Meira
Þrátt fyrir svokallað bakslag fækkar nýjum mengandi bílum, sem má telja stærra markmið en að fjölga rafbílum. Meira
Botnlaus stjórnviska og sanngirni borgarstjórnar í bílastæðamálum er til umfjöllunar í þessari grein. Meira
Bruni er mjög óhagkvæm aðferð við orkuöflun vegna þess að aðeins um ¼ orkunnar nýtist en hinn hlutinn er glatvarmi. Meira
Hugleiðing vegna íbúðarkaupa eldri borgara og vandkvæða vegna fjárfesta sem kaupa upp heilu stigagangana af íbúðum. Meira
Á liðinni ævi hef ég oft komist í hann krappan vegna þess að ég hef ekki borið kennsl á fólk sem ég hefði átt að þekkja. Meira
Það er við hæfi að fyrsta opinbera ræða mín sem atvinnuvegaráðherra í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins var við opnun ferðaþjónustuvikunnar 2025. Með breytingum á skiptingu starfa ráðherra sem fylgdu stjórnarskiptunum… Meira
Það er dapurlegt að horfa upp á þau vandræði sem borgaryfirvöld hafa komið sér í varðandi nokkur skipulagsmál í borginni. Meira
Mistökin þurfa að verða til þess að vinnuferlið verði bætt. Búum til sérstakan hagsmunagæsluaðila almennings. Meira