Úrvalsgreinar

Tuttugu hús teljast mikið skemmd

Tuttugu hús teljast mikið skemmd

„Það eru flest hús með einhverjar skemmdir, sem við höfum skoðað, en óverulegar skemmdir á talsvert mörgum húsanna.“

Ógleymanlegur afburðamaður

Ógleymanlegur afburðamaður

Henry Kissinger varð öryggisráðgjafi Nixons forseta í janúar 1969. Forsetinn og ráðgjafi hans voru sammála um að utanríkismálin skyldu þaðan í frá ráðin í Hvíta húsinu en ekki í utanríkisráðuneytinu. Og verkefnin voru stór og engu lík. Fyrst þurftu þeir að ljúka Víetnamstríðinu, sem þeir erfðu frá John Kennedy og ekki síst Lyndon Johnson, en stríðið það gerði út af við Johnson pólitískt.

Reykvíkingar andlega innantómir

Reykvíkingar andlega innantómir

Samfélagsrýni nokkrum þótti Reykjavík ekki rísa undir nafni sem höfuðborg landsins árið 1923.

Camelot á sér níu líf

Camelot á sér níu líf

Lee Harvey Oswald náðist fljótt og var fangi lögreglunnar í Dallas og var myrtur í fangi lögreglunnar í Dallas.

Þetta verður ekki létt hjá Milei

Þetta verður ekki létt hjá Milei

Íbúar Argentínu eru reiðubúnir að ráðast í róttæka frjálshyggjutilraun til að bjarga hagkerfi landsins.

Hafa augun á áformum Norðmanna

Hafa augun á áformum Norðmanna

Þessi áform geta varðað hagsmuni Íslands, einkum vegna réttinda á Svalbarða á grundvelli Svalbarðasamningsins frá árinu 1994.

Skjaldbreiður og önnur stórmenni

Skjaldbreiður og önnur stórmenni

Nú styttist í þann tíma þegar ungir og gamlir setja sig í þann gír að fara að bíða eftir jólunum.

„Manns saknað í Keflavík“

„Manns saknað í Keflavík“

Hún var ekki áberandi fréttin sem birtist í Morgunblaðinu 22. september 1974.

Konurnar syngja og dansa í Hörpu

Konurnar syngja og dansa í Hörpu

Kvennakór Reykjavíkur fagnar 30 ára starfsafmæli í ár og sérstakir afmælistónleikar verða í Hörpu kl. 16.00 á laugardag, 18. nóvember.

Ósanngjörn umræða bætir ekkert

Ósanngjörn umræða bætir ekkert

Ekki verður deilt um það hverjir hófu stríðið hinn 7. október.

Ljósin slokkna í Suður-Afríku

Ljósin slokkna í Suður-Afríku

Í landinu sem eitt sinn virtist geta átt glæsta framtíð fyrir sér er eins og allt sem gat farið úrskeiðis hafi farið úrskeiðis.

Raunsæið og ímyndunaraflið

Raunsæið og ímyndunaraflið

Ísak Regal sendir frá sér sitt fyrsta verk í fullri lengd, smásagnasafnið Sara og Dagný og ég.

Hugsað til blaða

Hugsað til blaða

Árið 1903 var blaðið Landvörn stofnað, tíu árum á undan Morgunblaðinu. Þar voru engir aukvisar að verki.

Þjóðin sem gat ekki hætt að þykjast

Þjóðin sem gat ekki hætt að þykjast

Á tíu ára afmæli Beltis og brautar stendur Kína frammi fyrir vandamálum sem virðast óyfirstíganleg.

Breytt viðhorf gagnvart afbrotum

Breytt viðhorf gagnvart afbrotum

Fleiri telja nú ofbeldisglæpi, kynferðisbrot og efnahagsbrot vera stærri vandamál en fíkniefnalagabrot.

Öxin mætir loks stokknum

Öxin mætir loks stokknum

Forsætisráðherra Ísraels væntir rannsókna á því, hvers vegna Hamas-sveitunum tókst að undirbúa árásir sínar á Ísrael.

Hleypur til styrktar heftum ungum konum

Hleypur til styrktar heftum ungum konum

„Það er til miklu klikkaðra fólk en ég,“ segir hlaupa- og skíðakonan Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé.

Launin, hamingjan og allt hitt

Launin, hamingjan og allt hitt

Það er mikilvægur hluti af jafnréttisbaráttunni að hundsa það ekki að hlutskipti karlmanna er hreint ekki svo gott.

Á einhver svar við Jokic?

Á einhver svar við Jokic?

l Boston Celtics og Milwaukee Bucks hafa styrkt sig en ráða þau við meistarana?

Það verða kaflaskil, en ekki endir

Það verða kaflaskil, en ekki endir

Ísraelska ríkisstjórnin, með eina frægustu leyniþjónustu veraldar sem sinn helsta öryggisventil, var beinlínis tekin í rúminu.

Heiminum bjargað á verksmiðjugólfinu

Heiminum bjargað á verksmiðjugólfinu

Markaðurinn með kolefnis vottorð er í molum eftir að í ljós kom að verkefni sem gengu út á verndun regnskóga í Brasilíu reyndust vera vitleysa.

Sprenging í ákærum gegn hermönnum

Sprenging í ákærum gegn hermönnum

Þá þykir einnig ýmislegt benda til þess að félagslegum vandamálum fari einnig fjölgandi í Rússlandi.

Gyðingahatur vellur fram á Vesturlöndum

Gyðingahatur vellur fram á Vesturlöndum

Helsta markmiðið er útrýming gyðinga og Hamas hefur aldrei farið dult með það.

Ófriður hefur legið í lofti lengi

Ófriður hefur legið í lofti lengi

Fjölmiðlar vissu auðvitað sitthvað um seinni heimsstyrjöldina og Hitler málara.

Fjöldadráp á íbúum Ísraels var markmiðið

Fjöldadráp á íbúum Ísraels var markmiðið

Ódæðismenn Hamas héldu inn í ísraelska sveitabæi, þorp og aðra þéttbýliskjarna. Réðust þar á varnarlaust fólk í felum.

Í Frakklandi geta allir keypt vínekru

Í Frakklandi geta allir keypt vínekru

Allar hugmyndir um að grípa fram fyrir hendur markaðarins, jafnvel þó að tilgangurinn sé góður, þarf að brjóta til mergjar.

Framtíð rannsókna á vistheimilum óræð

Framtíð rannsókna á vistheimilum óræð

Ómögulegt er að bæta fyrir það tjón sem fólk hefur hlotið af völdum vistar á þessum stofnunum og heimilum.

Fljótt skipast veður í lofti

Fljótt skipast veður í lofti

Þá var Ísland með nokkra sérstöðu enda í hópi stofnþjóða þess bandalags og að auki löngum með bandarískar varnarstöðvar á Íslandi.

Munu sækja langt inn á hertekin svæði

Munu sækja langt inn á hertekin svæði

„Takist Úkraínumönnum að endurheimta Krímskaga eða minnst koma í veg fyrir að Rússar geti athafnað sig þar, þá vinna þeir þetta stríð.“

Nettengingar eru skipaskurðir nútímans

Nettengingar eru skipaskurðir nútímans

Til að hagkerfinu vegni vel þurfa undirstöðurnar að vera í lagi og verður þá nánast aukaatriði hvað pólitíkusarnir hafast að.

Hver króna verði að fjórum í hagkerfinu

Hver króna verði að fjórum í hagkerfinu

„Fyrir mér er þetta „no brainer“ og hentar Íslandi sérstaklega vel,“ segir framleiðandi hjá Truenorth.

Þrálátir bakþankar

Þrálátir bakþankar

Menn hafa gert því skóna að Biden geti ekki dregið lengur en til loka nóvember að tilkynna ákvörðun sína.

Lítt reyndir menn misstu stjórn á sér

Lítt reyndir menn misstu stjórn á sér

Meðlimir andspyrnuhreyfingarinnar drápu á milli 400 og 500 manns.

Þegar dæmið er reiknað til enda

Þegar dæmið er reiknað til enda

Sennilega munu fleiri þjóðarleiðtogar þurfa að endurskoða dýra og óraunhæfa stefnu í loftslagsmálum.

227 af 3.500 strokulöxum hafa náðst

227 af 3.500 strokulöxum hafa náðst

Kafararnir minna helst á vígalega sérsveitarmenn og aðfarirnar við veiðarnar eru nokkuð harkalegar.

Nú heyrir Selenskí minna klapp

Nú heyrir Selenskí minna klapp

En það, sem vekur meiri óróleika í huga Selenskís og helstu manna hans, er að stríðsþreyta fer vaxandi í Bandaríkjunum.

„Skjótið bara, sama er mér!“

„Skjótið bara, sama er mér!“

Foringi í dönsku andspyrnuhreyfingunni skaut Guðmund Kamban rithöfund til bana í maí 1945.

Segir Rússa beita hatrinu sem vopni

Segir Rússa beita hatrinu sem vopni

Volodimír Selenskí skoraði á ríki heims að standa saman gegn þjóðarmorði Rússa í Úkraínu.

Aldur og galdur eru af sama meiði sagði Baldur við Konna

Aldur og galdur eru af sama meiði sagði Baldur við Konna

Það ríkti dularfullt ástand eftir að Woodrow Wilson forseti fékk slag og varð ófær um að gegna embætti sínu.

Vilja fá TF-LIF á flugminjasafnið

Vilja fá TF-LIF á flugminjasafnið

Afar farsæl björgunarþyrla sem bjargaði eða flutti í sjúkraflugi 1.565 manns.

Taka við keflinu á endanum

Taka við keflinu á endanum

Arnar Grétarsson segir svigrúm til bætinga eftir landsleiki Íslands í september og að mikilvægt sé að gefa ungum strákum tækifæri.

Dýrfinna svarar kalli

Dýrfinna svarar kalli

Sjálfboðaliðar í hundasveitinni Dýrfinnu hafa nóg að gera við leit að dýrum.

Myndrænn kanslari, Xi formaður og Jagger eru mikið tríó

Myndrænn kanslari, Xi formaður og Jagger eru mikið tríó

Yngsti utanríkisráðherra Kína um áratugaskeið vakti óneitanlega athygli. Hann var áður sendiherra risaveldisins í Bandaríkjunum.

Róðurinn þyngist hjá Þjóðverjum

Róðurinn þyngist hjá Þjóðverjum

Þýska hagkerfið má muna sinn fífil fegurri og eru horfurnar fyrir næstu ár ekki góðar. Scholz vill örva atvinnulífið með skattalækkunum.

Þekking og fræðsla skiptir miklu máli

Þekking og fræðsla skiptir miklu máli

„Mér finnst gaman að fræða aðra um vín og ekki þarf að vera dagdrykkjumaður til að njóta góðra vína heldur þvert á móti.“

Geislasverðafélagið lítur dagsins ljós

Geislasverðafélagið lítur dagsins ljós

Nýstofnað Geislasverðafélag Íslands kennir fólki að skylmast með geislasverðum.

Ætlar að fara í frelsið

Ætlar að fara í frelsið

„En ef mér finnst að hjarta mitt sé farið eitthvað annað, þá finnst mér að kjósendur eigi rétt á því að ég sé ekki að hanga í einhverjum stól“.

Leikhúsveisla í vændum

Leikhúsveisla í vændum

„Við setjum fókus á umhverfismálin, stríðsrekstur og samskiptin í nánum samböndum,“ segir Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri.

Þar sem ríkið skaffar nær allar íbúðir

Þar sem ríkið skaffar nær allar íbúðir

Ef stjórnvöld ætla á annað borð að laga húsnæðisvandann með miðstýringu og afskiptum má kannski reyna að herma eftir Singapúr.

Kvika sem hefur ekki sést áður á skaganum

Kvika sem hefur ekki sést áður á skaganum

„Við megum ekki gleyma því að það eldgos stöðvaði um tíma landnám á Íslandi.“