Valdar greinar síðustu daga

Föstudagur, 28. júní 2024

Umbylting og upplausn vofa yfir Frakklandi

Umbylting og upplausn vofa yfir Frakklandi

Frönsku kosningarnar um helgina geta reynst afdrifaríkar Meira

Þriðjudagur, 25. júní 2024

Hvalur Afrán sjávarspendýra við Íslandsstrendur hefur aukist.

Afrán hvala tvöfaldast á þessari öld

Sjávarspendýr éta yfir 13 milljónir tonna af sjávarfangi á ári • Tæplega fimm milljónir tonna af fiski étnar af hvölum • Hrefna og hnúfubakur sáust með loðnu í loðnuleiðöngrum Hafrannsóknastofnunar Meira

Laugardagur, 22. júní 2024

Samkeppni um samkeppnishæfni

Samkeppni um samkeppnishæfni

Það þarf að losa um hömlur og fjötra í atvinnulífinu Meira

Enn þrengt að bílnum

Enn þrengt að bílnum

Stækkun gjaldskyldra svæða í Reykjavík er ágeng og óbilgjörn Meira

Lífskjörin munu laða hingað fólk

Aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir viðbúið að margir flytji hingað þegar góðæri er í landinu l  Hins vegar séu fordæmi fyrir því að sú þróun snúist við í niðursveiflu en þá lækki laun hér hlutfallslega Meira

Tjörupappi Slökkvilið borgarinnar er kallað út fjórum sinnum á ári, að meðaltali, vegna íkveikju frá þakpappalögn.

Engar kröfur um menntun eða hæfni

Tryggingafélög erlendis taka þátt í þakpappanámskeiðum Meira

2024 Landslið kvenna í handbolta 60 árum eftir Norðurlandameistaratitilinn á Laugardalsvellinum í gær. Efri röð f.v.: Pétur Bjarnason þjálfari, Sigrún Ingólfsdóttir, Hrefna Pétursdóttir, Gréta Hjálmarsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Jónína Jónsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Guðrún Helgadóttir og Sigurður Bjarnason landsliðsnefndarmaður. Fremst f.v.: Sylvía Hafsteinsdóttir, Sigurlína Björgvinsdóttir, Sigríður Kjartansdóttir og Helga Emilsdóttir.

„Þetta var alveg stórkostlegt lið“

60 ára afmæli Norðurlandameistaratitils handboltalandsliðs kvenna • Í 2. sæti 1960 og þá fór boltinn að rúlla • Ólýsanlegar stoltar • Áhugi stelpna á handbolta jókst mikið • Alltaf fjör þegar þær hittast Meira

Páll Vilhjálmsson

Örlög bakara og smiða

Traust þingmeirihlutans á Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur majonesráðherra kom ekki á óvart, enda langar engan stjórnarflokkanna í kosningar. Bloggarinn Páll Vilhjálmsson bendir á að í raun hafi annað bjargað Bjarkeyju, og þar með ríkisstjórninni; það hafi verið tap Katrínar Jakobsdóttur í forsetakosningum. Meira

Samkomulag Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Arna Jakobína Björnsdóttir formaður Kjalar undirrita kjarasamning við sveitarfélögin.

Reyna að klára sem mest fyrr sumarfrí

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira

Varnir Norsk orrustuþota af gerðinni F-35 á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Norðmenn vilja geyma slíkar vélar í skýlum inni í fjallshlíð.

NATO stóreykur viðbragð í Noregi

Norska varnarmálaráðuneytið vill opna á ný orrustuþotuskýli inni í fjallshlíð við Bardufoss í norðurhlutanum • Bandaríkin munu fjárfesta í Rygge-herflugvelli fyrir 200 milljón dollara • Mikil uppbygging Meira

Bílakóngur Umferðin hefur aukist mikið og þar koma til flutningar á afurðum lands og sjávar og ferðamennska, sem ég tel raunar að skili minnu í þjóðarbúskapinn en ef er látið, segir Magnús E. Svavarsson hér í viðtalinu.

Er með 80 flutningabíla í útgerð

45 ár í flutningum • Vörumiðlun gerir út frá Sauðárkróki sem er mikill útflutningsbær • Víða á ferð um vegi sem gefa mikið eftir • Volvo, Scania, Benz og Man • 10 hjóla bílar og farmur 49 tonn Meira

Föstudagur, 21. júní 2024

Skrílslæti Hælisleitandi hleypti þingfundi upp með ólátum nýverið.

Ræða reglulega við lögregluna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Öryggisráðstafanir á Alþingi, þ.m.t. viðvera lögreglu inni í þinghúsinu, eru almennt til umræðu á fundi forsætisnefndar Alþingis. Náið er fylgst með öryggismálum í og við þinghúsið og er málaflokkurinn í sífelldri endurskoðun. Þetta segir Birgir Ármannsson forseti Alþingis. Meira

Vladimír Pútín

Leiðtogafundur útlagaríkja

Björn Bjarnason fjallar í pistli á heimasíðu sinni í gær um fund hinna vinafáu leiðtoga Rússlands og Norður-Kóreu: „Leiðtogar tveggja útlagaríkja, Valdimír Pútín Rússlandsforseti og Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu, rituðu undir samstarfssamning miðvikudaginn 19. júní þar sem heitið er gagnkvæmri aðstoð standi annað hvort ríkið frammi fyrir „árás“. Báðir telja þeir sig eiga í vaxandi útistöðum við Vesturlönd.“ Meira

Hornafjarðarfljót Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir við vega- og brúargerð við Hornafjarðarfljót og hafa þær farið fram úr fjárheimildum.

Misræmi á milli áætlunar og fjárveitinga

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira

Vesturbærinn Reykjavíkurborg hyggst stækka gjaldsvæði bílastæða, þannig að það nær þá meðal annars til Sturlugötu og að Hallgrímskirkju.

Aukin gjaldskylda íþyngir að óþörfu

Getur fælt ættingja og vini frá heimsóknum • Vonast til að borgarstjórn minnki gjaldskyldan tíma • Stefna borgarinnar jákvæð upp að ákveðnu marki • Telur að stækkunin dragi ekki úr notkun bíla Meira

Leigubílar Til átaka hefur komið við Leifsstöð á milli leigubílstjóra vegna samkeppni um farþega. Hafa erlendir bílstjórar haft sig þar í frammi.

Ráðherra kannast ekki við svindl

Segir engar staðfestar upplýsingar um svindl • Aðstoð við svindl á leigubílaprófi er samt staðfest • Engin ákvörðun um ógildingu leigubílaprófa vegna prófasvindls • Samgöngustofa fer með eftirlitið Meira

Klefarnir Svefnklefarnir nýta rýmið til fullnustu. Á þeim eru gluggar. Gisting sem þessi hefur rutt sér til rúms erlendis.

Styttist í opnun lokrekkjuhótelsins

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pálmar Harðarson framkvæmdastjóri Þingvangs segir samsetningu lokrekkja/svefnrýma á Hverfisgötu 46 vera á lokastigi. Meira

Vantraust og vandi Alþingis

Vantraust og vandi Alþingis

Þingið þarf að hafa einhver ráð til aðhalds við ráðherra Meira

Miðvikudagur, 19. júní 2024

Skagfirðingar allra hamingjusamastir

Guðrún Sigríður Sæmundsen gss@mbl.is Niðurstöður úr íbúakönnun landshlutanna fyrir árið 2023 hafa verið birtar. Samkvæmt könnuninni, sem framkvæmd er á fjögurra ára fresti, eru íbúar í Skagafirði hamingjusamastir landsmanna. Þegar fleiri þættir voru skoðaðir kom Eyjafjörður einna best út og Skagafjörður þar fast á eftir í öðru sæti. Meira

Íbúasamsetningin áfram að breytast

Bakgrunnur íbúa á Íslandi er að taka miklum breytingum Meira

Kvennadagur Þórdís Lóa Þórhallsdóttir í Hólavallakirkjugarði í fyrra.

Baráttudagur kvenna í dag

Sigríður Helga Sverrisdóttir sigridurh@mbl.is Meira

Mánudagur, 17. júní 2024

Enn bætt við gjaldsvæðum

Reykjavíkurborg hyggst stækka gjaldsvæði bílastæða • Ekki komin dagsetning l   Markmiðið sé ekki fjárhagslegur ávinningur heldur að bílastæðin séu vel nýtt Meira

Hofsjökull Myndarleg askja er undir jöklinum eins og Páll orðar það.

Ein latasta eldstöðin vaknar til lífsins

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Meira

Í Stjórnarráðinu Bjarni Benediktsson segir hátíðahöldin ná hápunkti í dag venju samkvæmt.

Lýðveldið grunnur að lífskjarasókn

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir rétt að Íslendingar haldi með myndarlegum hætti upp á tímamót eins og lýðveldisafmælið • Hugsum með hlýhug til þeirra sem börðust fyrir fullveldinu Meira

17. júní

17. júní

Áttatíu ára lýðveldisafmæli Meira

Stuðningsmenn Grindvíkingar eru duglegir að hittast á íþróttaleikjum.

Sýna myndlist barna úr Grindavík

Myndlistarsýning um upplifun barna Grindavíkur opnuð í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins • Sjóarinn síkáti verður á Grandanum • Kararóður og flekahlaup meðal atriða í Reykjavík Meira

Ofsafengin mótmæli

Mótmæli hafa ítrekað farið úr böndunum á Íslandi að undanförnu og orðið til þess að fámenn lögregla landsins hefur orðið að grípa til þess að beita piparúða til að hafa einhverja stjórn á aðstæðum. Meira

Laugardagur, 15. júní 2024

Andrés Ingi Jónsson

Andúð á lögreglu í ræðustól Alþingis

Það bar til í atkvæðagreiðslu um útlendingalög á Alþingi að Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata bar sig óvænt aumlega undan því að þurfa að vera undir sama þaki og laganna vörður. Meira

550 vindmyllur á teikniborðinu

Áformuð vindorkuver geta skilað 3.300 MW • 30 umsóknir hjá verkefnisstjórn rammaáætlunar • Skila 10 umsóknum til ráðherra í haust • „Þjóðaröryggismál að virkja utan áhættusvæða“ Meira

Framkvæmdir Sævar Hilmarsson og Margrét Hallgrímsdóttir við Þingvallabæinn í gær. Nokkurra ára framkvæmdir eru senn á enda og er það stór áfangi.

Þingvallabærinn endurreistur

Mikið um dýrðir á Þingvöllum um helgina • Þingvallabærinn senn tekinn í notkun eftir miklar endurbætur • Bærinn var orðinn heilsuspillandi vegna raka og myglu • Allt tekið í gegn Meira

Strákagöng Tíð skriðuföll eru í hlíðinni sem Siglufjarðarvegur liggur eftir, en þar eru Strákagöng.

Ótímasett jarðgöng sögð eina lausnin

Vegagerðin fylgist með Siglufjarðarvegi vegna skriðufalla Meira

Karphúsið Þó margir kjarasamningar hafi verið undirritaðir á seinustu dögum eru þó enn fjölmörg stéttarfélög með lausa samninga.

Háskólamenn í fullan gang

Sjónir beinast að viðræðum BHM-félaga og opinberra launagreiðenda • Félögin koma hvert fyrir sig að borðinu • VM og RSÍ gera kjarasamninga við orkufyrirtæki Meira

Félagar Rússlandsforseti og leiðtogi Norður-Kóreu virðast leggja áherslu á að styrkja samband sitt enn frekar.

Úkraína sleppi NATO-draumi sínum

Vel hægt að ræða frið dragi Kænugarður hersveitir sínar til baka, segir Rússlandsforseti • Hætta þarf öllu tali um aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu • Kænugarður segir ekkert að marka friðarboðið Meira

Afli Byggðakvóta er ætlað að stuðla að jákvæðri byggðaþróun en ræður ekki úrslitum í mörgum tilvikum.

Kerfið dagað uppi

Ríkisendurskoðun gagnrýnir fyrirkomulag byggðakvóta í nýrri úttekt og segir að þörf sé á veigamiklum breytingum Meira

Bresk stjórnmál í uppnámi

Bresk stjórnmál í uppnámi

Umbótaflokkurinn skákar Íhaldsflokki Meira

Fimmtudagur, 13. júní 2024

Ópera Ekki er búist við að frumvarp um Þjóðaróperu verði að lögum á þessu þingi, þar sem fjármuni skortir. Listamannalaun urðu ofan á.

Ekkert verður af Þjóðaróperunni

Ekki til fjármunir fyrir listamannalaunum og Þjóðaróperu • Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra forgangsraðar • Listamannalaunin urðu ofan á • Sérstakur nýlistasjóður sleginn af Meira

Heiðursvörður Þýskir hermenn sjást hér þramma í takt í höfuðborginni Berlín. Ráðamenn þar vilja stórefla hersveitir landsins á komandi árum.

Skoða leiðir til að fjölga hermönnum

Breytt fyrirkomulag í tengslum við herþjónustu er nú til skoðunar í Þýskalandi • Almenn herskylda var lögð af árið 2011 • Þjóðverjar eru almennt jákvæðir í garð herskyldu, samkvæmt könnun dagblaðs Meira

Brautryðjandi Minnisvarði, sem Flugmálastjórn lét reisa um fyrsta flugið til Íslands, var afhjúpaður 2. ágúst 1954, 30 árum eftir lendinguna. Erik H. Nelson var heiðursgestur og bauð Flugmálafélag Íslands honum til landsins.

Nelson fyrstur fuglaleið til Íslands

Hornafjörður fyrsti viðkomustaður á Íslandi í fyrsta hnattfluginu 1924 • Flugu frá Seattle í Bandaríkjunum 6. apríl og lentu þar 175 sólarhringum síðar eftir að hafa flogið réttsælis um hnöttinn Meira

Hvassahraun Hugmyndir voru um nýjan alþjóðaflugvöll í hrauninu.

Flugvöllur kostar hundruð milljarða

Forstjóri Isavia segir afar kostnaðarsamt að gera nýjan völl Meira

Joe Biden

Villta vestrið og skammbyssa

Það er þekkt að stundum verða harðindin svo mikil að hvaðeina flokkast sem nýtileg tugga. Það sannaðist á Hunter Biden. Sá á ókræsilegan feril eftir að hafa sinnt braski, heima sem heiman, í skjóli föður síns Joes. Meira

Hornafjarðarfljót Framkvæmdir við brúa- og vegagerð í fullum gangi.

Framkvæmdir fram úr heimildum

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Kostnaður Vegagerðarinnar vegna framkvæmda við Hornafjarðarfljót hefur farið fram úr gildandi fjárheimildum Alþingis svo milljörðum skiptir, en í aðgerðaáætlun samgönguáætlunar sem tekur til áranna 2020 til 2024 er gert ráð fyrir framkvæmdafé til verkefnisins upp á 4,9 milljarða á tímabilinu. Meira

Hæfi Guðmundur B. Helgason ríkisendurskoðandi efast ekki um hæfi sitt.

Villi um fyrir Alþingi

Baksvið Andrea Sigurðardóttir andrea@mbl.is Meira

Skólamál Kristrún Lind Birgisdóttir hefur starfað í menntakerfinu í áraraðir en Ásgarði var ýtt úr vör 2017.

Segir ríkið standa í veginum

Framkvæmdastjóri skólaráðgjafar segir menntastofnun framleiða sömu gömlu bækurnar í stað þess að bregðast við ákalli eftir fjölbreyttara námsefni • Kennarar þurfi tæki og tól til að leysa námsvanda Meira

Rannsóknardómarinn í Efstaleiti

Rannsóknardómarinn í Efstaleiti

Varasamar verklagsreglur Rúv. Meira

Þriðjudagur, 11. júní 2024

Ráðuneyti leiðréttir ráðherra sinn

Ráðuneyti leiðréttir ráðherra sinn

Stjórnsýsla matvælaráðherra í molum Meira

Bæjarprýði Kirkjutröppurnar upp að Akureyrarkirkju eru eitt af aðalsmerkjum Akureyrarbæjar. Nýjar tröppur verða lagðar granítsteini.

Nýjar tröppur teknar í notkun í ágúst

Framkvæmd sem vonast er til að endist í 100 til 200 ár Meira

Kristrún Frostadóttir

Kristrún sendir Degi sneið

Spenna í stjórnmálum eykst, brestir í ríkisstjórninni, fylgi stjórnarflokka á fallanda fæti, en Samfylkingin undir stjórn Kristrúnar Frostadóttur með upp undir 30% fylgi. Meira

Vindurinn snýst í Evrópu

Vindurinn snýst í Evrópu

Jaðarflokkar færast nær meginstraumi stjórnmála í Evrópu Meira

Ógnir Hætta er á að netárásir frá erlendum ógnarhópum uppgötvist ekki.

Varar við netárásum frá ógnarhópum

Sviðsljós Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Meira

Tímamót Íslensk gæði að breskum sið hjá Fish & chips-vagninum sem hefur breyst í veitingastað við Grandagarð.

Vagninn sem varð að veitingastað

Fish & chips-vagninn hefur breyst í veitingastað við Grandagarð í Reykjavík • Lengi verið draumur að færa út kvíarnar • Var of mikil ilmvatnslykt í verbúðunum • Breskir gestir ánægðir Meira