Valdar greinar síðustu daga

Miðvikudagur, 20. nóvember 2024

Stjórnskipun Héraðsdómur hefur úrskurðað að breytingar á búvörulögum hafi ekki gildi eins og til var ætlast.

Töldu breytingarnar uppfylla skilyrði

Minnisblað skrifstofu Alþingis sagði breytingarnar standast stjórnarskrá • Birgir segir heppilegt að dómnum verði áfrýjað • Forstjóri SKE segir KS að stöðva áform um kaup • SAFL vilja að SKE áfrýi Meira

Donetsk Hábyssa Úkraínuhers skýtur á vígstöður Rússa í Donetsk-héraði.

Munu aldrei gefast upp fyrir Rússum

Selenskí segir að árið 2025 muni ráða úrslitum í Úkraínustríðinu • Rússar breyta reglum sínum um notkun kjarnorkuvopna • Helstu ríki Evrópu styðja Úkraínu áfram • Skemmdarverk í Eystrasalti? Meira

Átökin stigmagnast

Átökin stigmagnast

Sæstrengir í Eystrasalti rofnir og grunur um skemmdarverk Meira

Hamfarir Finna má leiðbeiningar á vef RKÍ um hvernig heimili geta verið sjálfu sér næg í þrjá daga ef hamfarir eða neyðarástand dynja yfir.

Bæta á leiðbeiningar vegna neyðarástands

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira

Við störf Stéttarfélögin á Norðurlandi sem um ræðir eru tíu talsins og eru félagssvæði þeirra allt frá Blönduósi til Þórshafnar á Langanesi.

Vill umræðu um sameiningu félaga

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira

Skýrsla Ráðherrann Guðlaugur Þór og Jónas Fr. Jónsson formaður starfshópsins kynntu skýrsluna í gær.

Markaðstorg fyrir kolefnislosun

Ný skýrsla um kolefnismarkaði kynnt í gær • Hægt að bæta fyrir kolefnislosun á markaði • Landnýtingarverkefni algengust hér • Unnið að innviðum markaðar • Líklegt að Ísland nái markmiðum sínum Meira

Joe Biden

Glannaleg ákvörðun Bidens

Bandaríkin hafa lengi þolað að kjósa nýjan forseta á fyrstu dögum nóvember hvert ár og láta svo nægja að sá taki við hinu mikla embætti tíu vikum síðar eða svo. Nú virðist staðan vera sú, að tveir forsetar séu við völd í einu þar, Joe Biden og Donald Trump, og lítið samráð á milli þeirra. Meira

Metsöluhöfundur Walliams gleður börn um allan heim með skrifum sínum.

Sér heiminn með augum barnsins

Alþjóðlegi metsöluhöfundurinn David Walliams mætir öðru sinni á Iceland Noir • Myndi ­glaður búa á Íslandi • „Þegar þú ert ekki að hugsa um vandamálið þá kemur lausnin til þín“ Meira

Þriðjudagur, 19. nóvember 2024

Hafnarbúðin Fyrir liggur að þar keypti Geirfinnur sígarettur kvöldið sem hann hvarf en stoppaði stutt við.

Ný tilgáta um örlög Geirfinns

Höfundur nýrrar bókar um hvarf Geirfinns Einarssonar telur hann hafa látist eftir slagsmál við heimili sitt í Keflavík 19. nóvember 1974 • Efnistökin í bókinni snúa að hvarfinu og Keflavíkurrannsókninni Meira

Egg Hlutfall innfluttra eggja hefur aukist mikið á þessu ári.

Innlend eggjaframleiðsla svarar ekki eftirspurn

Mikil aukning innfluttra eggja l  Háir tollar hækka verð um 80%  Meira

Fjölmennt langflug í þágu loftslags

Það má kannski segja að það sé eftir öðru að loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP29, skuli nú fara fram í höfuðborginni Bakú í olíuframleiðsluríkinu Aserbaídsjan. Meira

Í borginni Horft yfir Grandatorg í Vesturbænum, gegnt JL-húsinu.

Engin íbúð seldist á þremur reitum af sex

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira

Kúvendingar í kosningabaráttu

Kúvendingar í kosningabaráttu

Atkvæði greitt Viðreisn er atkvæði með vinstristjórn Meira

Tveggja forseta tilvera

Tveggja forseta tilvera

Sá, sem er á förum, og hinn nýkomni takast á Meira

Gestkvæmt Ragnar og Yrsa með sjálfum Dan Brown á Iceland Noir í fyrra.

Myrkrið færist yfir miðbæinn á ný

Bókmenntahátíðin Iceland Noir hefst á miðvikudag og stendur fram á laugardag • Byrjaði sem glæpasagnahátíð en er nú fjölbreytt menningarhátíð • Robert Zemeckis og David Walliams mæta Meira

Viðbúnaður Mynd á forsíðu sænska bæklingsins, sem sendur er á öll heimili, en þar eru landsmenn hvattir til að búa sig undir hamfarir eða stríð.

Norræn ríki búa sig undir krísur eða stríð

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira

Pokrovsk Selenskí Úkraínuforseti kynnti sér í gær aðstæður á víglínunni í þorpinu Pokrovsk í Donetsk-héraði.

Leyfir Úkraínu að beita ATACMS

Úkraína fær heimild til þess að beita langdrægum eldflaugum innan landamæra Rússlands • Peskov segir Biden hella olíu á eldinn með ákvörðun sinni • Frakkar og Bretar íhuga að veita einnig árásarleyfi Meira

Mánudagur, 18. nóvember 2024

Kosningar Íslendingar ganga að kjörborðinu innan tveggja vikna og kjósa fulltrúa á Alþingi til næstu fjögurra ára.

Skýrari hugmyndafræðilegar línur

Sjónarmiðum flokkanna komið vel á framfæri • Áhersla á efnahagsmál, verðbólgu og vexti • Lífskjör og húsnæðismál veigamikil mál • Einstök mál hafi ólíklega áhrif • Kjósendur geti tekið upplýsta ákvörðun Meira

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Enn undirferli vegna umsóknar

Páll Vilhjálmsson blaðamaður bendir á að Viðreisn boði „aðild að Evrópusambandinu fái flokkurinn kjörfylgi og aðild að ríkisstjórn“, og vísar í því sambandi í frétt þar sem haft er eftir einum af oddvitum flokksins að ESB-mál verði skilyrði fyrir ríkisstjórnarþátttöku. Meira

MR-ingar taka verkfallinu misvel

Tíundi skólinn bættist við í verkfallsaðgerðum Kennarasambands Íslands í dag • Rektor segir ákvörðun um verkfall aldrei tekna af léttúð • Nemendur ætla að nýta tímann í að komast í gott jólaskap Meira

Ábyrgðarleysi

Ábyrgðarleysi

Viðreisn og Samfylking hafa rekið sömu stefnu um að gera ekkert í útlendingamálum Meira

Undirstaða Vöruflutningabílar þurfa hleðslustöðvar sem henta stærð þeirra, með reglulegu millibili í vegakerfinu.

Dugar ekki að þreifa sig áfram

Uppbygging hleðsluinnviða fyrir atvinnubíla verður að vera markviss • Atvinnulífið þarf fyrirsjáanleika, til nokkurra ára í senn, um hvernig styrkjum verður háttað og hvar hleðslustöðvarnar verða Meira

Útburður Að koma tíðindunum til allra tók lengri tíma en áætlað var, því sums staðar var þeim boðið inn í kaffi.

Tóku Bókatíðindin í sínar eigin hendur

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira

Föstudagur, 15. nóvember 2024

Kristín Edwald

Frestur til afturköllunar framboðs rann út um mánaðamót

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira

Spursmál Fyrst var greint frá ýmsum skrifum Þórðar Snæs Júlíussonar um konur í þættinum Spursmálum sem sýndur var á mbl.is í vikunni.

Forðast vanvirðu og álitshnekki

Siðareglur Samfylkingarinnar og skrif Þórðar Snæs • Fólk reiði sig á eigin samvisku í siðferðilegum efnum • „Við öxlum ábyrgð á verkum okkar“ • Flokksfólk starfi af heilindum og háttvísi og sé til sóma Meira

Alþingi Meirihluti fjárlaganefndar leggur til ýmsar breytingar á fjárlögum.

Fresta framkvæmdum við Landspítala

Ferðamenn skili 2,8 milljörðum • Gæslan fær 700 milljónir Meira

Þrengt að íbúum

Þrengt að íbúum

Þéttingarstefna borgarinnar er komin út í öfgar og íbúar hafa fengið nóg Meira

Vð störf Samningar hafa verið gerðir við 80-90% launafólks í samningalotunni. 44 málum hefur verið vísað til ríkissáttasemjara og er 23 þeirra lokið.

Bilið milli hæstu og lægstu hópa minnkar

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira

Vinstri hlið ­Viðreisnar

Viðreisn er með óskýrustu stefnuna fyrir komandi kosningar, samkvæmt kosningaáttavita Viðskiptaráðs sem kynntur var í vikunni. Áttavitinn gefur einnig til kynna að stefnur Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna séu skýrastar, en um leið ólíkastar, Vinstri grænir séu mest á móti efnahagslegu frelsi en Sjálfstæðisflokkurinn hlynntastur efnahagslegu frelsi. Meira

Jákvætt viðhorf til skatta

Jákvætt viðhorf til skatta

Bæjarstjóri Kópavogs kemur að kjarna málsins Meira

Menningararfur Menningar- og viðskiptaráðherra, landsbókavörður og sendiherra Þýskalands á Íslandi.

Þjóðsagnasafnið komið heim

Prentsmiðjuhandrit þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar afhent Landsbókasafni • Fannst fyrir tilviljun í München árið 1971 • Menningararfur í handfarangri Meira

Fimmtudagur, 14. nóvember 2024

Bæjarins beztu Ferðamenn bíða eftir pylsunni sinni í regngöllum. Mikið hefur rignt í höfuðborginni í nóvember.

Hlýjasta nóvemberbyrjun á öldinni

Mörg met féllu í hitabylgjunni • Hlýjasti nóvemberdagurinn í Grímsey • Mælt þar í 150 ár Meira

Jarðhiti Nærliggjandi svæði hefur verið rannsakað og gefið góða raun.

Vilja bora við Bolaöldu

Orkustofnun hefur veitt Reykjavík Geothermal rannsóknarleyfi á jarðhita l  Ætlunin að virkja á þessu svæði ef niðurstaða rannsóknanna verður jákvæð Meira

Kristrún Frostadóttir

Hlaupið frá ­skattahækkunum

Athygli vekur hve hratt Samfylkingin hleypur þessa dagana frá þeim sjónarmiðum sem formaður hennar og frambjóðendur hafa kynnt til þessa um áformaðar tekjuskattshækkanir. Í hlaðvarpi í ágúst, áður en boðað var til kosninga, sagði Kristrún Frostadóttir formaður að litlu skattstofnarnir dygðu ekki til að stoppa upp í gatið sem útgjaldaáform flokksins sköpuðu. Hún sagði að horfa þyrfti til stóru skattstofnanna og nefndi tekjuskattinn sérstaklega í því sambandi. Meira

Norrænt ástand

Norrænt ástand

Nú er sænska ástandið, sem áður mátti ekki nefna svo, orðið að norrænu ástandi, einnig íslensku Meira

Átta daga ganga upp í 5.364 metra

Tugþúsundir ganga í grunnbúðir Everest árlega • 60 frá Íslandi og fer fjölgandi • Flogið á einn hættulegasta flugvöll heims • 130 km ganga • Túristalegri stígar • Minjar um látið göngufólk Meira

Grafarvogsbúar gegn þéttingunni

Fjölmenni á fundi íbúasamtaka í Grafarvogi • Ráðherra segir málflutning borgarstjóra fyrir neðan allar hellur • Borgaryfirvöld sökuð um mikla þéttingu byggðar í stað þess að brjóta nýtt byggingarland Meira

RUSI Sturla Sigurjónsson sendiherra, Peter Jones hjá RUSI, Þórdís Kolbrún og Benedikt Gíslason bankastjóri.

Aukin spenna í vörnum á norðurhjara

Þórdís Kolbrún í málstofu RUSI um öryggismál norðurslóða Meira

Óttinn við orðið

Óttinn við orðið

Pútín varpar fólki í fangelsi fyrir engar sakir til að þagga niður gagnrýni Meira

Þriðjudagur, 12. nóvember 2024

Kristrún Frostadóttir

Skattagildrur Samfylkingarinnar

Losarabragur Samfylkingar um ríkisfjármálin er skrýtinn í ljósi þess að Kristrún Frostadóttir aðalleikari flokksins hefur einmitt gefið sig út fyrir að hafa mest vit á þeim. Mest vit allra, jafnvel. Meira

Gersemar Lilja Alfreðsdóttir ráðherra og Guðvarður Már Gunnlaugsson prófessor skoða handritin ásamt Guðrúnu Nordal.

Fyrstu handritin eru komin í Eddu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Glæsilegur sigur

Glæsilegur sigur

Sigurinn meiri, staðan í þinginu betri og sókn og vörn auðveldari Meira

Kólnun í Póllandi beinir fólki hingað

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira

Grófarhús Safnahús í miðborginni.

Tæpar 200 milljónir settar í Grófarhúsið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira

Tímamót Sveinbjörn eigandi Silkiprents segir að reksturinn gæti hentað hjónum eða samhentri fjölskyldu. Hann er reiðubúinn að aðstoða nýja eigendur við að læra á vélarnar og reksturinn, sem kalli ekki á neina erfiðisvinnu.

Selur fyrirtækið eftir 53 ára rekstur

Segir lager og rekstur Silkiprents kosta um 70 milljónir kr. Meira

Uppbygging Tölvumynd sýnir eina af þeim byggingum sem gætu risið.

Hagsmunir íbúa að leiðarljósi

Heimamenn mótmæla stórfelldum áformum um uppbyggingu ferðaþjónustu við Holtsós undir Eyjafjöllum • Sveitarstjóri segist skilja áhyggjur íbúa á svæðinu og tekið verði tillit til athugasemda þeirra Meira

Mánudagur, 11. nóvember 2024

Talað tungum tveim

Talað tungum tveim

Samfylkingin reynir nú að fela áform um almennar skattahækkanir Meira

Kosningar Stuðningsmenn Kamölu Harris voru margir beygðir á kosninganótt eftir að niðurstöður forsetakosninganna vestanhafs lágu fyrir.

Bræðravígin hefjast í Demókrataflokknum

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Bensínlausir frambjóðendur

Yfirboð í aðdraganda kosninga eru ekkert nýtt, en stundum ber kappið menn ofurliði, sérstaklega í dyggðabröltinu. Viðreisn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur vill nú að nýskráningu á bensín- og dísilbílum verði hætt strax á næsta ári. Samfylking Kristrúnar Frostadóttur vill einnig gera það „raunhæft“ – hvað sem það nú þýðir – að banna nýskráningu slíkra ökutækja frá og með 2025. Meira

Auðlindir Grænland er ríkt af auðlindum og auðlindaráðherra landsins vill að nýting sé í sátt við náttúruna.

Mikils virði fyrir nærsamfélagið

Grænlendingar gera nú kröfu um grænlenskt eignarhald á sjávarútvegsfyrirtækjum • Stendur ekki til að gera sambærilegar kröfur vegna námuvinnslu • Auðlindaráðherra jákvæður í garð Amaroq Meira