Valdar greinar síðustu daga

Laugardagur, 21. desember 2024

Styðjum við, en gætilega

Styðjum við, en gætilega

Mikil óvissa ríkir um framtíð Sýrlands Meira

Tilbeiðsla Stund í kapellu klaustursins, húsi sem setur sterkan svip á Hafnarfjarðarbæ. Nunnurnar þar fara þó lítið úr húsi, en lifa glaðar með Guði.

Lífið og listin í klaustri systranna

Önnur veröld við Ölduslóð • Fjórtán nunnur sem lifa fyrir Guð • Byrja daginn snemma með bænum • Helgimyndir og handunnir gripir af fínna taginu • Falleg búð þar sem margir líta inn Meira

Kal Víða á Norðurlandi komu ræktarlönd illa undan síðasta vetri og einnig urðu garðyrkjubændur fyrir búsifjum vegna uppskerubrests sökum kulda.

Tjón bænda nam rúmum milljarði

Mestar búsifjar sauðfjárbænda vegna kals í túnum og kuldakasts í vor • Garðyrkjubændur urðu einnig fyrir miklu tjóni • Bjargráðasjóður og matvælaráðuneytið greiða bætur • Uppgjör eftir áramót Meira

Geir Ágústsson

Snilldarbragð?

Geir Ágústsson hefur rekið sig á að oft eru sjálfsögð mál sett í undarlegar umbúðir. Hann fjallar um eitt dæmið á blog.is: „Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað samning við orkufyrirtækið Rarik um að fyrirtækið taki að sér að leggja háspennulögn úr Kelduhverfi að Dettifossi og Grímsstöðum á Fjöllum. Þetta er að sögn til að minnka losun á gróðurhúsalofttegundum en er í raun bara sjálfsögð innviðaframkvæmd: Að tengja landshluta við raforkukerfið. Meira

Furðuviðbrögð í furðumáli

Furðuviðbrögð í furðumáli

Það liti betur út fyrir meirihlutann að láta gera úttekt á Álfabakkamálinu Meira

Reykjavíkurflugvöllur TF-SIF nýkomin úr eftirlitsflugi á miðvikudaginn. Áformað er að hún fljúgi 625 flugstundir á næsta ári, hér heima og erlendis.

TF-SIF með lengri viðveru en áður

Flugvélin komin til landsins á ný • Verður í verkefnum fyrir Frontex í tvo mánuði á næsta ári Meira

Föstudagur, 20. desember 2024

Sterk rödd Gisèle Pelicot utan við dómhúsið í Avignon eftir að dómur var kveðinn upp yfir fyrrverandi eiginmanni hennar og 50 öðrum karlmönnum.

Lofuð fyrir hugrekki og réttlætiskennd

Sviðsljós Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira

Víðimelur 29 Húsið var gert upp og nú eru þar fimm íbúðir.

Heilsugæslan seld til Heklu fasteigna

Kaupverðið var um 54 milljónum króna undir ásettu verði Meira

Beðið eftir ríkisstjórn

Beðið eftir ríkisstjórn

Innbyggt ójafnvægi í ráðgerðri ríkisstjórn Meira

Bjarni Benediktsson

Ofvaxið regluverk þýðir lakari lífskjör

Algengt er orðið að fyrirtæki skreyti sig með ýmiskonar skýrslum um starfsemi sína sem tengjast ekki fjárhagslegum málum en eru gjarnan á sviði umhverfismála eða annars sem almennt er talið jákvætt. Ekki er ljóst hverju þetta skilar í raun en enginn vafi er á að kostnaðurinn er mikill. Hætt er við ef of langt er gengið í þessum efnum að það komi niður á framleiðni í atvinnulífinu og lífskjörum í landinu. Meira

List Karítas Gunnarsdóttir með verkfæri í hendi og viðskiptavin á bekknum.

Glóandi hraun á handlegginn

Tattú fyrir túrista • Vegvísar og ægishjálmur • Heilir líkamspartar Meira

„Auglýsing“ Breytingar á deiliskipulagi í Álfabakka í Fréttablaðinu 21. júlí 2022 voru taldar upp aftast með breytingum í Bryggjuhverfinu.

Umboðsmaður gerði athugasemd

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira

Fimmtudagur, 19. desember 2024

Sektað vegna skorts á leikföngum

MAST leggur dagsektir á Dalsbúið fyrir að setja ekki bolta og kubba í minkabúrin • Á að auka velferð dýra • Hefur öfug áhrif, segir Ásgeir Pétursson minkabóndi • Fékk gæðavottun WelFur Meira

Þegar borgin bregst

Þegar borgin bregst

Góð reynsla er af einkareknum leikskólum Meira

Vesturbæjarlaug Gufubað laugarinnar hefur verið fjölsótt alla daga ársins.

Spretthópur fjallar um gufubaðsreglur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira

Breytingar í Kanada

Breytingar í Kanada

Spár benda til róttækra breytinga Meira

Á Kirkjusandi Stutt er á milli Hallgerðargötu 11b vinstra megin og fjölbýlishússins Stuðlaborgar hægra megin.

Færir borgarbúa nær hver öðrum

Afraksturinn af þéttingu byggðar í Reykjavík birtist nú á mörgum þéttingarreitum í borginni • Arkitekt segir þetta skipulag ganga þvert á það sem hann lærði í arkitektanáminu forðum Meira

Hollywood Jim Carrey skrifar nafnið sitt með „flengi“-þökkum.

Eiginhandaráritanir fræga fólksins

Fyrsta uppboð hjá Gallerí Fold á „memorabilia“ – minnisverðum hlutum • Allt úr einu einkasafni • Fótboltahetjur, Hollywood-stjörnur og konungur poppsins • Gríðarvinsæll markaður erlendis Meira

Bjarni Þór Þórólfsson

Framkvæmdir hófust á undan leyfinu

Vöruhúsið við Álfabakka samsvarar 30.000 fm byggingu eða 300-400 íbúðum • Segja yfirlýsingar fulltrúa borgarinnar staðfesta kröfu Búseta • Fyrsta tillagan gerði ráð fyrir uppbroti Meira

Guðmundur Ari Sigurjónsson

Skattaþráhyggja Samfylkingarinnar

Hrafnar Viðskiptablaðsins krunkuðu í gær um „yfirvofandi stjórnarsamstarf sem virðist ætla að vera stofnað um Reykjavíkurmódelið svokallaða – það er að segja auknar álögur, verri þjónustu og skuldasöfnun.“ Meira

Peningar Í lok síðasta mánaðar voru rúmlega 70 milljarðar króna í formi reiðufjár í umferð utan Seðlabankans, það minnsta síðan vorið 2019.

Mikilvægi reiðufjár í verslun og þjónustu

Baksvið Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira

Þriðjudagur, 17. desember 2024

Byggingarlóðin Moskan á að rísa við hlið Hjálpræðishersins. Borgarlínan á að aka fram hjá bænahúsinu.

Bygging mosku er ekki fullfjármögnuð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira

Árskógar Útsýnið af svölum íbúðar við Árskóga 7 er ekki glæsilegt.

Segir þéttingarstefnuna komna í þrot

Neikvæð áhrif á velferð og heilsu, segir umhverfissálfræðingur • Sakar borgaryfirvöld um skeytingarleysi Meira

Inga Sæland

Liðsskipan Ingu í vinstri stjórn

Sáralítið hefur spurst út af stjórnarmyndunarviðræðum, en þó hefur kvisast út að rætt sé um að ráðherraskiptingin verði 4-4-2, sem hljómar óþægilega mikið eins og leikskipulag án markvarðar, sterk á köntunum en miðjan brothætt. Meira

Biðin langa í Bandaríkjunum

Biðin langa í Bandaríkjunum

Sumt er sérkennilegt við kosningar og ríkisstjórnarmyndun vestra Meira

Skipulag Íbúar fjölbýlishússins horfa nú beint á grænan álklæddan vegg sem skyggir á bæði útsýni og birtu. Byggingin er í samræmi við skilmála.

Borgin fundar með eigendum

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Meira

Nýtt byggingasvæði Nú eru þarna gervigrasvöllur og nokkrir grasvellir sem eru mikið notaðir á sumrin, ekki síst fyrir knattspyrnumót þeirra yngstu.

Íbúðarhús rísi nálægt Miklubraut

Áformað er að reisa allt að 150 íbúðir á Fram/Víkingssvæðinu við Safamýri • Framkvæmdir geta ekki hafist fyrr en búið er að byggja Miklubrautargöngin • Segja íþróttastarfið mikilvægt Meira

Mánudagur, 16. desember 2024

Menntamál Meyvant Þórólfsson telur að stilla ætti saman samræmt námsmat, námsefni og kennsluhætti.

Grunnskólar með mikið sjálfsvald

Engin miðlæg stjórn yfir menntakerfinu • Erfitt að nálgast skólanámskrár grunnskólanna • Töluvert ósamræmi getur skapast á milli kennslu í grunnskólum • Ný aðalnámskrá betrumbót Meira

Þingvallakirkja „Það eru tónleikahallir í öllum bæjum, og það eru kirkjurnar,“ segir Örn Elías, eða Mugison, sem hefur nú spilað í 100 kirkjum.

Tónleikunum lauk með trúlofun

Agnar Már Másson agnarmar@mbl.is Meira

Þáttaskil í Mið-Austurlöndum

Þáttaskil í Mið-Austurlöndum

Fall Assads mun leiða til stórfelldra breytinga Meira

Menntakerfi Íslenskir nemendur hafa ekki tekið þátt í TIMSS-könnuninni frá árinu 1995. Þátttökulönd fengu niðurstöður í byrjun mánaðar.

Svíar bjartsýnir, aðrir áhyggjufullir

Í brennidepli Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is Meira

Álfabakki 2 Nýbyggingin byrgir fyrir allt útsýni nágrannanna.

Bera fyrir sig einföldun reglugerða

Skipulagsfulltrúi segir að dregið hafi verið úr kröfum • Skilmálar um útfærslu gætu verið ítarlegri • Ekkert gert þrátt fyrir ábendingar íbúa 2022 • Skipulag þarf að þjóna hagsmunum íbúa hverfisins Meira

Svikin skjalfest?

Inga Sæland, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Kristrún Frostadóttir sitja nú við það að festa stjórnarsáttmála á blað. Hverjar lyktir þeirrar vinnu verða fer fyrst og fremst eftir því hversu stóran hluta loforða sinna þær eru tilbúnar að standa ekki við því að ljóst er að sjónarmiðin eru afar ólík, ef marka má það sem sagt var fyrir kosningar. Meira

Laugardagur, 14. desember 2024

Landspítalinn Heimsóknum ósjúkratryggðra einstaklinga á dag- og göngudeildir og bráðamóttökur fjölgaði um 63% á milli áranna 2021 og 2023.

Heimsóknum ótryggðra fjölgar

Yfir 10 þúsund ósjúkratryggðir leituðu til Landspítalans 2023 • Útistandandi kröfur spítalans tæpar 440 milljónir • Alþjóðleg lögfræðistofa innheimtir • Vinnumálastofnun greiðir fyrir hælisleitendur Meira

Einvígið í Singapúr Kínverjinn Ding Liren (t.v.) og Indverjinn Gukesh Dommaraju einbeittir við skákborðið.

Jafnast ekki á við þau allra bestu

Margeir Pétursson segir nýafstaðið heimsmeistaraeinvígi í skák ekki jafnast á við bestu einvígi l  Það sé engin taflmennska miðað við einvígi Fischer og Spassky 1972 l  Ding hafi farið á taugum Meira

Útgefandi Benedikt hér með bókina sem hann bjó til prentunar úr því handriti sem Reynir setti saman á sínum efri árum. Reynir lést árið 2016.

Hann sagði sögur og sá hið broslega

Minningar og saga Reynis Zoëga í Norðfirði • Benedikt Jóhannesson gefur út bók um föðurbróður sinn • Skemmtilegasti maður sem ég hef kynnst • Njósnarar og Seyðisfjarðarlímonaði Meira

Skaði skattahækkana

Skaði skattahækkana

Vinstristjórnin sjálf er helsta ógnin Meira

Myndir sem fara að horfa til baka

Listmálarinn Bergur Nordal opnar í dag sína fyrstu einkasýningu á Íslandi í Gallery Kontor l  Bergur málar fígúratíf málverk og er meðal annars undir áhrifum af 15. aldar meistara Meira

Viðbrögð Borgarstjóri segir að nú þurfi að setjast niður og ræða saman um hvernig hægt sé að draga úr neikvæðum áhrifum þessarar byggingar og leita leiða til þess að lækka bygginguna.

Borgarstjórinn vill lækka húsið

Borgarstjórinn segir mikið áfall að sjá hvernig vöruhús í Breiðholti lítur út • Hildur segir breytingar ekki hafa verið lagðar fyrir umhverfis- og skipulagssvið borgarinnar í sinni tíð • „Algjört skipulagsslys“ Meira

Guðlaugur Þór Þórðarson

Kreddurnar verða að víkja

Lífið heldur áfram í ráðuneytum landsins þó að kosið hafi verið og unnið sé að myndun nýrrar ríkisstjórnar. Ein ný skýrsla var til dæmis kynnt í vikunni, en hún er afrakstur starfshóps umhverfis- og orkuráðherra um endurskoðun á lögum um rammaáætlun. Í hópnum sátu Hilmar Gunnlaugsson, Björt Ólafsdóttir og Kolbeinn Óttarsson Proppé. Meira

Jólabjór Komu Tuborg-jólabjórsins er jafnan fagnað í miðbænum ár hvert. Ótrúlegt magn hefur selst af Tuborg Julebryg þetta árið í Vínbúðunum.

Tuborg í algerum sérflokki

Sala á jólabjór eykst um 2,2% milli ára • Tuborg Julebryg með ótrúlega yfirburði, 56% sölunnar í Vínbúðunum Meira

Fimmtudagur, 12. desember 2024

Um borð í Esju Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir nýju Airbus-þoturnar skapa mikil tækifæri.

Nýjar þotur skapa ný tækifæri

Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir nýju Airbus-þoturnar mun hagkvæmari í rekstri l  Árið 2029 fái Icelandair enn langdrægari Airbus-þotur sem opni á nýja markaði eins og Dúbaí  Meira

Fáum við aldrei nóg af hlaðvörpum?

Framboð af hlaðvörpum eykst • Hispurslaus umræða um stjórnmál og sleggjudómar um menn og málefni vinsæl • Yfir 30 þúsund hlustanir á hvern þátt af Komið gott • Lifandi hlaðvarp slær í gegn Meira

Veitingahús Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði segja aðgerðir Eflingar fordæmalausar og vega að atvinnuöryggi lítilla fyrirtækja og starfsfólks.

Hafa rétt til að stofna sitt eigið stéttarfélag

Stéttarfélagið Virðing segir það ekki koma Eflingu við Meira

Undarlegur yfirgangur

Undarlegur yfirgangur

Skipulagi gerbreytt án kynningar fyrir íbúa Meira

Skál! Björn Árnason mætti á opnunarkvöld Skúla árið 2014 og hefur verið viðriðinn reksturinn frá árinu 2016.

Veisluborð á tíu ára afmæli Skúla

Vinsæll handverksbar í miðbæ Reykjavíkur rekinn í áratug • Bjórmenningin breyst síðustu ár • Sérbruggaðir bjórar í afmælisveislu í næstu viku • Veitingamaðurinn var sjálfur fastagestur Meira

Kanton Hluti af kínversku málverki frá 1750-1800 af höfninni í Kanton í Kína, en þangað sigldu bæði Árni og Eiríkur.

Ævintýralegt líf heimshornaflakkara

Ensk þýðing á ferðasögum Árna Magnússonar frá Geitastekk og Eiríks Björnssonar víðförla l  Árni er fyrsti Íslendingurinn sem fer til Kína l  Eiríkur vildi kynnast trúarbrögðum heimsins  Meira

Mjög dreifður markaður

Mjög dreifður markaður

Áhugi Samkeppniseftirlitsins á sjávarútveginum er afar undarlegur Meira

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Verður fylgið sent til Valhallar?

Óðni Viðskiptablaðsins líst ekki tiltakanlega vel á yfirvofandi ríkisstjórn. Hann segir glundroða fram undan nái helstu stefnumál flokkanna þriggja fram að ganga og nefnir sérstaklega ESB-mál í því sambandi. Nái Viðreisn því fram muni „þjóðfélagið fara á annan endann um margra mánaða eða ára skeið“. Það er örugglega ekki ofmælt. Meira

Guðrún Hrólfsdóttir

„Þetta er búið að vera skelfilegt“

Íbúi í Árskógum 7 missir allt útsýni, kvöldsól og mikla birtu út af vöruhúsinu sem rís við Álfabakka l  Hávaði f rá sjö á morgnana til sjö á kvöldin l  Flúði á vinnumarkaðinn til að þurfa ekki að vera heima Meira