Leonardó-verkefni

Leonardó-verkefni

Kaupa Í körfu

HELSTA vandamálið er það að atvinnuleysi fatlaðra er að minnsta kosti tvisvar til þrisvar sinnum meira en hjá ófötluðum," segir dr. Arthur O'Reilly, sálfræðingur og ráðgjafi hjá Alþjóðavinnumálastofnuninni. Landsskrifstofa Leonardó á Íslandi og félagsmálaráðuneytið stóðu fyrir evrópskri ráðstefnu um menntun og atvinnutækifæri fatlaðra undir yfirskriftinni Education and Vocational Opportunities for All á Radisson SAS hótel Sögu í gær og var ráðstefnan hluti af ári fatlaðra MYNDATEXTI: Arthur O'Reilly, sálfræðingur og ráðgjafi hjá Alþjóðavinnumálastofnuninni, á ráðstefnunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar