Guðni Elísson

Guðni Elísson

Kaupa Í körfu

Þessi árátta þrjú hundruð þúsund manna þjóðar að íslenska alla hluti þykir sumum óskiljanleg," segir Guðni Elísson sem stendur að útkomu sjö bóka með þýðingum á erlendum fræðiskrifum á sviði hugvísinda um þessar mundir en hann telur að í þessu þýðingarstarfi geti búið fræðilegur og vísindalegur styrkur. ÞRÖSTUR HELGASON ræðir við Guðna um mikilvægi þýðinga en jafnframt skort á þeim og skilningi á því að slík vinna sé mikilvæg fyrir íslenska þekkingarsköpun. MYNDATEXTI: "Satt að segja er vinnumatskerfið í Háskólanum fjandsamlegt vinnu við þýðingar og raunar ennfrekar vinnu við ritstjórn," segir Guðni Elísson sem hér er ásamt dóttur sinni Steinunni Kristínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar