Flugeldasýning við Perluna

Flugeldasýning við Perluna

Kaupa Í körfu

Flugeldar í öllum regnbogans litum renndu sér eftir himninum yfir höfuðborgarsvæðinu seinnipartinn í gær og minntu borgarbúa á að brátt brennur árið 2003 upp. Það voru félagar í björgunarsveitum Reykjavíkur og Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem skipulögðu flugeldasýninguna og skutu á loft um 800 tívolíbombum. Lögðu margir leið sína í Öskjuhlíðina til að fylgjast með dýrðinni þrátt fyrir að Kári biti í rjóðar kinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar