Samhæfðar á skautum

Samhæfðar á skautum

Kaupa Í körfu

Samhæfður skautadans er ung grein innan skautaíþróttarinnar og í örum vexti um allan heim. Stór hópur rennir sér samtímis á vellinum í samhæfðum skautadansi og hefur flokki 12-18 ára frá Skautafélagi Reykjavíkur nú verið boðið að fara til Svíþjóðar í mars og taka þátt í sænsku móti. Margfaldir Íslandsmeistarar eru í liðinu, sem ekki hefur fengið mörg tækifæri til þess að keppa erlendis. Stúlkur í Skautafélagi Reykjavíkur æfðu sig í samhæfðum skautadansi á skautasvellinu í Egilshöll í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar