Fótaaðgerðir - Táneglur

Fótaaðgerðir - Táneglur

Kaupa Í körfu

HEILSA Inngrónar neglur hrjá fólk á öllum aldri, jafnvel börn og unglinga. Ástæður fyrir meininu geta verið ýmsar, t.d. að fólk gengur í of þröngum skóm, hraðir vaxtarkippir hjá unglingum geta verið orsökin eða að neglurnar hafi verið klipptar skakkt. Ragnheiður Guðjónsdóttir og Margrét Jónsdóttir fótaaðgerðafæðingar hjá Fótaaðgerðarstofu Seltjarnarness segjast fá viðskiptavini með inngrónar neglur næstum daglega en önnur vandamál hrjá einnig viðskiptavini eins og sigg, líkþorn, sprungnir hælar og vörtur. MYNDATEXTI: Ekki er óalgengt að börn og unglingar séu með inngónar táneglur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar