Mikael Randel

Mikael Randel

Kaupa Í körfu

ÞRÓUNIN á erlendum hlutabréfamörkuðum verður almennt jákvæð á komandi árum en heppilegast er fyrir fjárfesta að líta á einstök fyrirtæki þegar þeir huga að fjárfestingum frekar en ákveðnar atvinnugreinar. Þetta kom fram í máli Mikael Randel, yfirmanns stjóðastýringar hjá verðbréfafyrirtækinu Carnegie, á fundi á vegum Verðbréfastofunnar hf. á föstudag um erlenda hlutabréfamarkaði. Myndatexti. Mikael Randel segir að Carnegie fjárfesti ekki í fyrirtækjum sem sinni upplýsingagjöf með ófullnægjandi hætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar