Dekkjaskiptingar

Dekkjaskiptingar

Kaupa Í körfu

Meðalkosnaður við að skipta um hjólbarða á fólksbíl er nær óbreyttur frá síðastliðnu hausti. Meðalverð á nýjum hjólbörðum hefur einnig haldist svipað en sólaðir hjólbarðar hafa hækkað um 6% á sama tíma. Þetta kemur fram í könnun sem Samkeppnisstofnun gerði 17. október sl. en stofnunin gerði sambærilega könnun á síðasta ári. Myndatexti: Nú nálgast sá árstími sem vetrarhjólbarðar koma í góðar þarfir. Verðið á hjólbörðum og skiptingu er misjafnt eins og könnun Samkeppnisstofnunar sýnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar