Árbæjarsafn

Árbæjarsafn

Kaupa Í körfu

Hallgrímur Pétursson er Íslendingum hjartfólginn. Engin mynd er til af þessu sögufræga skáldi en hins vegar gerði Samúel Eggertsson þessa mynd eða skilirí sem hékk uppi víða í stofum á landinu og gerir sums staðar enn, Hallgrímur stendur fyrir sínu, ekki aðeins hinn ódauðlegi skáldskapur hans heldur líka þessi ágæta mynd. Hin myndin er af skútum í Reykjavíkurhöfn á fyrri tíð. Myndir þessar eru til sýnis á Suðurgötu 7 í Árbæjarsafni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar