Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, fær gjöf

Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, fær gjöf

Kaupa Í körfu

JÓN Kristjánsson, heilbrigðisráðherra og settur umhverfisráðherra vegna Norðlingaölduveitu, fékk í gær þakklætisvott frá náttúruunnendum fyrir nýlegan úrskurð sinn, þar sem m.a. kom fram að veituframkvæmdir mættu ekki hafa áhrif á friðland Þjórsárvera./"Ég tel að með úrskurðinum hafi verið stigið gæfuspor, þjóðinni til heilla," sagði Magnús við Jón. "Öll framkoma þín í þessu máli var til fyrirmyndar, njóttu heill." Með Magnúsi voru dætur hans, þær Íris og Rán, sem fengu það hlutverk að afhenda ráðherra gjafirnar. MYNDATEXTI: Magnús Magnússon var afar ánægður með framgöngu Jóns Kristjánssonar og gaf honum mynd af Þjórsárverum. (Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra fær myndagjafir)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar